GAMMA lokar tveimur fjárfestingasjóðum Tveimur fjárfestingasjóðum sem hafa verið í stýringu fjármálafyrirtækisins GAMMA Capital Management, sem sameinaðist Kviku banka fyrr á árinu, hefur verið lokað. 26.6.2019 09:00
Helgafell selur allan eignarhlut sinn í Festi Fjárfestingafélagið, sem er stýrt af Jóni Sigurðssyni, hefur nýlega selt tveggja prósenta hlut sinn í smásölurisanum. Er metinn á um 840 milljónir króna. Sjóðir Stefnis hafa á sama tíma bætt verulega við sig í Festi. 26.6.2019 09:00
Taconic Capital bætir enn við sig í Kaupþingi Sjóðir í stýringu bandaríska vogunarsjóðsins Taconic Capital, sem á sextán prósenta hlut í Arion banka, bættu lítillega við hlut sinn í Kaupþingi í fyrra – úr 45 prósentum í 48 prósent – en sjóðurinn er sem fyrr langsamlega stærsti hluthafi eignarhaldsfélagsins. 26.6.2019 08:00
Incrementum með um eitt prósent í Símanum Fjárfestingafélagið Incrementum, sem er stýrt af viðskiptafélögunum Ívari Guðjónssyni, Baldvini Valtýssyni og Smára Rúnari Þorvaldssyni, hefur að undanförnu staðið að fjárfestingum í Símanum og nemur markaðsvirði hlutar félagsins nú um 350 milljónum króna. 26.6.2019 07:30
Skrípaleikur Þætti einhverjum eðlilegt að forstjóri eftirlitsskylds félags á fjármálamarkaði færi fyrir nefnd sem ákvarðaði hæfi umsækjenda um starf forstjóra Fjármálaeftirlitsins? 21.6.2019 07:00
Kortaþjónustan tapaði nærri 250 milljónum Tap af rekstri Kortaþjónustunnar, sem er að stærstum hluta í eigu Kviku banka, nam rúmlega 247 milljónum króna í fyrra borið saman við tap upp á 1.600 milljónir króna árið áður. 19.6.2019 10:00
Incrementum með 800 milljóna hlut í Reitum Félagið, sem er með vel á annan milljarð króna í hlutafé, hefur einnig verið að fjárfesta í Kviku banka. 19.6.2019 09:00
Stoðir með næstum eitt prósent í Högum Fjárfestingafélagið Stoðir eignaðist um 0,7 prósenta hlut í smásölurisanum Högum í lok síðasta mánaðar, jafnvirði um 350 milljóna króna miðað við núverandi hlutabréfaverð, sem endurgjald fyrir nýtt hlutafé í félaginu 19.6.2019 09:00
Stoðir lánuðu GAMMA einn milljarð króna Fjárfestingafélagið veitti GAMMA lán til nokkurra mánaða til að bæta lausafjárstöðuna á meðan viðræður stóðu yfir við Kviku. GAMMA þurfti að greiða Stoðum um 150 milljónir í þóknun vegna lánsins. 19.6.2019 08:15
Kvika á leið í Höfðatorgsturninn Öll starfsemi Kviku banka á Íslandi, sem er nú til húsa í Borgartúni 25, mun flytjast yfir í Höfðatorgsturninn á næstu mánuðum. 29.5.2019 05:00