Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum Markahæsti leikmaður í sögu Arsenal, Thierry Henry, segir að liðið hafi ekki staðið undir væntingum undanfarin þrjú ár. 28.5.2025 16:31
Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Valskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur verið kölluð inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeild Evrópu. Fanndís tekur sæti Emilíu Kiær Ásgeirsdóttur í hópnum en hún er meidd. 28.5.2025 13:47
Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur Mary Lou Retton, sem varð Ólympíumeistari í fjölþraut fyrir rúmum fjörutíu árum, var handtekin í Vestur-Virginíu í síðustu viku fyrir ölvunarakstur. 28.5.2025 13:00
Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði. 28.5.2025 11:54
Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Argentínskur dómari í réttarhöldunum yfir heilbrigðisstarfsfólkinu sem annaðist Diego Maradona síðustu ævidaga hans hefur sagt sig frá málinu eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir þátttöku sína í heimildamynd um það. 28.5.2025 11:02
Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 3. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 28.5.2025 10:00
Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 27.5.2025 10:01
Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 26.5.2025 10:00
Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Mikil barátta var um þrjú laus sæti í Meistaradeild Evrópu. 25.5.2025 17:20
Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Íslendingaliðið Melsungen tapaði fyrir Kiel, 37-31, í bronsleiknum í Evrópudeildinni í handbolta karla í dag. 25.5.2025 15:00