„Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Þrátt fyrir tapið gegn Álftanesi í kvöld, 89-81, var Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, sáttur með frammistöðu sinna manna í leiknum. 22.1.2026 22:12
„Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Álftaness, baðst afsökunar á ummælum sínum eftir leikinn gegn Grindavík þar sem hann sagði að Justin James væri á leið til Tindastóls. 22.1.2026 21:58
Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Álftanes vann mikilvægan sigur á ÍA, 89-83, í endurkomuleik Justins James í Kaldalónshöllinni í kvöld. 22.1.2026 21:40
Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Góðir gestir mæta í Big Ben í kvöld. Þeir eru báðir reynslumiklir þjálfarar sem hafa frá ýmsu að segja. 22.1.2026 13:15
„Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Vel lá á Viktori Gísla Hallgrímssyni eftir eins marks sigur Íslands á Ungverjalandi, 23-24, í F-riðli á Evrópumótinu í handbolta í dag. Viktor átti stórleik og varði 23 skot. 20.1.2026 22:26
Karólína skoraði í sigri á Juventus Inter lyfti sér upp í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Juventus. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði fyrra mark Inter. 18.1.2026 16:31
Justin James aftur á Álftanesið Körfuboltamaðurinn Justin James er genginn í raðir Álftaness á nýjan leik. Hann lék með liðinu seinni hluta síðasta tímabils. 18.1.2026 16:16
Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Fiorentina vann góðan útisigur á Bologna, 1-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Albert Guðmundsson lagði upp fyrra mark Fiorentina. 18.1.2026 16:02
Útivallarófarir Newcastle halda áfram Eftir þrjá sigra í ensku úrvalsdeildinni í röð gerði Newcastle United markalaust jafntefli við botnlið Wolves á Molineux í dag. 18.1.2026 15:57
„Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Fyrirliði Liverpool, Virgil van Dijk, segir eitthvað vanta hjá liðinu. Englandsmeistararnir gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley í gær. 18.1.2026 14:41