Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Beau Greaves, sem sigraði Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti á mánudaginn, þreytir frumraun sína á HM fullorðinna í lok ársins. 17.10.2025 16:32
Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Ein af stóru spurningunum sem Fantasy-spilarar þurfa að spyrja sig að á hverju tímabili er hvenær þeir eigi að nota hið svokallaða Wildcard, það er að nýta möguleikann til að gera ótakmarkaðar breytingar á liðinu sínu. Í nýjasta þætti Fantasýnar fór Albert Þór Guðmundsson yfir Wildcard-liðið sitt eins og þetta lítur út núna. 17.10.2025 14:15
Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið sautján leikmenn í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Þýskalandi í tveimur vináttulandsleikjum um mánaðarmótin. 17.10.2025 12:16
Mamardashvili í markinu gegn United Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki með Liverpool í stórleiknum gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 17.10.2025 09:30
Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Cristiano Ronaldo trónir á toppi lista bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes yfir ríkustu fótboltamenn heims. 17.10.2025 09:03
Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Wilfried Zaha er langt frá því að vera sáttur með fyrrverandi samherja sinn hjá Crystal Palace, Jean-Philippe Mateta, og segir ummæli hans um hann vera ógeðsleg. 17.10.2025 08:32
Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Ástralskur ökuþór hefur verið ákærður fyrir nauðgun á heimili Michaels Schumacher í Sviss. Brotaþoli er hjúkrunarfræðingur sem annaðist Schumacher. 17.10.2025 08:00
Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Norska handboltakonan Nora Mørk gæti misst af heimsmeistaramótinu sem hefst í næsta mánuði af nokkuð sérkennilegri ástæðu. 16.10.2025 15:47
Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Ástralski Ólympíumeistarinn Ariarne Titmus er hætt að keppa í sundi, aðeins 25 ára. Hún greindi frá ákvörðun sinni í tilfinningaríkri færslu á Instagram. 16.10.2025 12:48
Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Landslið Marokkós í fótbolta karla setti heimsmet með sigri sínum á Lýðveldinu Kongó í fyrradag. 16.10.2025 11:30
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent