Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Dagurinn reyndist erfiður fyrir íslensku fótboltamennina sem spila í Svíþjóð. 4.5.2025 16:35
Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Melsungen vann Rhein-Neckar Löwen, 25-22, í þýsku úrvalsdeildinni í dag og fór tímabundið á topp hennar. 4.5.2025 16:20
Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Alexander Isak skoraði jöfnunarmark Newcastle United gegn Brighton þegar ein mínúta var til leiksloka. Lokatölur 1-1. 4.5.2025 15:02
Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Kevin Schade skoraði tvö mörk þegar Brentford lagði Manchester United að velli, 4-3, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4.5.2025 14:55
Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn West Ham United og Tottenham skildu jöfn, 1-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4.5.2025 14:55
Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Eftir tvö töp í röð vann Belfius Mons sigur á Zwolle, 80-83, í BNXT-deildinni í körfubolta. Um er að ræða sameiginlega deild Hollendinga og Belga. 4.5.2025 14:17
Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Real Madrid vann 3-2 sigur á Celta Vigo þegar liðin áttust við á Santiago Bernabéu í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Kylian Mbappé skoraði tvívegis fyrir Madrídinga. 4.5.2025 13:55
Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Danski táningurinn Chido Obi er yngsti leikmaður í sögu Manchester United til að byrja leik í ensku úrvalsdeildinni. 4.5.2025 13:27
Leo vann brons í Svíþjóð Þrír Íslendingar tóku þátt á Swedish Open, sterku alþjóðlegu stigamóti í ólympísku taekwondo. Leo Anthony Speight vann brons í sínum flokki. 4.5.2025 12:04
Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Eberechi Eze er fleira til lista lagt en að spila fótbolta. Hann er nefnilega naskur skákmaður og vann sér inn rúmlega tvær og hálfa milljón fyrir sigur á móti á netinu á dögunum. 4.5.2025 11:01