Hræddi mig hvað ég var hrifin af honum Íris Freyja Salguero og Egill Fannar Halldórsson kynntust fyrir rúmu ári og óhætt að segja ástina hafa blómstrað síðan. Íris Freyja er þekktust fyrir fyrirsætustörf en hún keppti í Miss Universe Iceland árið 2021. Þar hafnaði hún í öðru sæti og var valin Miss Supranational Iceland. Athafnamaðurinn Egill Fannar er annar eigandi Gorilla vöruhúss og fyrirtækisins Wake Up Reykjavík. 5.6.2023 17:01
Þríburakrílin komin með nöfn Rannveig Hildur Guðmundsdóttir og Hallgrímur Andri Ingvarsson eignuðust nýverið þríbura en fyrir átti parið tvær dætur á aldrinum tveggja til fimm ára. Fjölskyldan stækkaði því fljótt en nú hafa yngstu meðlimirnir fengið nöfnin sín við fallega athöfn fyrr í dag. 3.6.2023 18:13
Sjötti þáttur af Kökukasti: Eyðilögðu köku andstæðingsins Skreytingaræðið heldur áfram. Í nýjasta undanúrslitaþættinum af Kökukasti verðum við vitni að mestu eyðileggingu í kökusögunni að mati keppenda. 3.6.2023 09:01
„Ég var eina barnið í dalnum sem átti tannbursta“ Sigurður Einarsson er elsti starfandi tannsmiður landsins en hann hefur unnið sem slíkur í rúm sextíu ár og hlaut nýverið heiðursverðlaun á áttatíu ára afmæli sínu. 3.6.2023 07:00
„Öll sveitin horfði á tilhugalíf okkar verða til“ Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari og Heiða Aðalsteinsdóttir landslagsarkitekt kynntust við heldur óvenjulegar aðstæður. Gummi eins og hann er alltaf kallaður var að koma úr erfiðum sambandsslitum og vildi kúpla sig alfarið út af stefnumótamarkaðinum. 2.6.2023 08:01
Gómsætur fiskréttur að hætti Katrínar Tönju Það leikur enginn vafi á næringargildi íslenskra sjávarafurða og að allt það sem okkur var kennt um ágæti þeirra á grunnskólaárunum stenst tímans tönn. En er fiskur vinsæll á meðal ungs fólks og hvernig má gera hann enn vinsælli? 1.6.2023 18:01
Heimilið hættulegasti staðurinn fyrir konur í Síerra Leóne UN Women á Íslandi hefur hrundið af stað sinni árlegu FO-herferð með spánýjum FO-varningi, sem í ár er svört derhúfa með dökkgráu FO-merki. 1.6.2023 12:00
Sefur hjá að minnsta kosti fjórum sinnum áður en hún fer á stefnumót Kamilla Einarsdóttir rithöfundur mætti að eigin sögn í afréttara á Bylgjuna nú fyrir stuttu þar sem hún ræddi meðal annars stefnumótalíf sitt. 1.6.2023 07:00
„Ég var alltaf hrædd við að leyfa mér að vera ég sjálf“ Hundraðasta sýningin á Emil í Kattholti var á dögunum og var það jafnframt lokasýningin á þessu hjartahlýja ævintýri sem hefur snert hjörtu landsmanna. 31.5.2023 17:01
Gamaldags vinabeiðni endaði sem hjónaband Leikarinn geðþekki, Hallgrímur Ólafsson kynntist eiginkonu sinni, Matthildi Magnúsdóttur fyrir fjórtán árum en þau gengu í hjónaband árið 2018. Saman eiga þau tvo syni en áður átti Halli, eins og hann er alltaf kallaður, dóttur úr fyrra sambandi. 31.5.2023 07:00