Áslaug Thelma fundar með forstjóra OR í dag Einar Bárðarson, eiginmaður Áslaugar Thelmu, segir tíma til kominn. 27.9.2018 11:52
Hraktist einstæð heim í Búðardal og er þar föst í skuldafeni Óréttlæti gagnvart leigjendum er yfirgengilegt að sögn þeirra Öldu Lóu og Gunnars Smára. 27.9.2018 11:00
Blendin viðbrögð við skýrslu Hannesar Flestir sem tjá sig um skýrslu Hannesar Hólmsteins efast um hæfi hans gagnvart viðfangsefninu. 26.9.2018 16:42
Efast um að íslensk ungmenni séu veikari á geði en gerist og gengur Páll Magnússon segir tvöfalt hærra hlutfall öryrkja ungt fólk en á hinum Norðurlöndunum. 26.9.2018 15:17
Átakanlegastur vandinn meðal ungra karlmanna Örvandi vímuefnafíkn alvarlegasti heila- og geðsjúkdómurinn á Íslandi. 25.9.2018 14:40
Héðinn boraður niður og settur í geymslu Viðgerð á stöpli einnar af merkilegri styttum bæjarins. 25.9.2018 13:18
Eldri borgarar duglegastir að kjósa Kosningaþátttaka að braggast. Minnst kosningaþátttaka í aldurshópnum 20 til 24 ára. 25.9.2018 10:10
Helgi Bernódusson segir umræðu um Þingvallafundinn grundvallast á misskilningi Upphaflega voru teknar frá 45 milljónir til að mæta kostnaði en vitað að kostnaðurinn gæti orðið meiri. 24.9.2018 15:03
Bjarni Már fagnar opinberri úttekt Fyrrverandi framkvæmdastjóri ON segir ekki öll kurl komin til grafar í umdeildu máli. 24.9.2018 10:15
Segir Svandísi styrkja stöðu sígarettunnar Ólafur Stephensen telur einsýnt að ný reglugerð muni kæfa rafrettubransann. 21.9.2018 13:38