Bjarni Már fagnar opinberri úttekt Jakob Bjarnar skrifar 24. september 2018 10:15 Bjarni Már er ósáttur við það hvernig umræðan hefur þróast og vonar að úttekt muni leiða hið rétta í ljós. fréttablaðið/GVA/ERNIR Bjarni Már Júlíusson, fráfarandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfyrirtækis OR, segir málið komið í farveg sem hann er sáttur við. „Ég er ánægður með það að málið sé komið í farveg. Gerð verður úttekt á málinu öllu og ég óttast það ekki,“ segir Bjarni Már í samtali við Vísi.Flókin atburðarás Eins og fram hefur komið var Bjarna Má vikið frá störfum eftir fund Bjarna Bjarnasonar forstjóra OR og Áslaugu Thelmu Einarsdóttur og eiginmanns hennar Einars Bárðarsonar. Þau hjónin eru afar ósátt við það að Áslaugu Thelmu var sagt upp störfum hjá ON. Áslaug Thelma hefur sagt uppsögn sína fullkomlega tilhæfulausa og ætlar að sækja rétt sinn.Hér er atburðarás hins fremur flókna máls rakin. Stjórn OR hefur haft málið til umfjöllunar og efnt hefur verið úttektar á málinu öllu. Bjarni fagnar því en vill ekki tjá sig um málið að öðru leyti. Þó liggur fyrir að hans útleggingar á því hvers vegna Áslaug Thelma var látin fara frá fyrirtækinu ríma ekki við sýn Áslaugar á aðdraganda þess. Ekki öll kurl komin til grafar Bjarni Már vísar til þess að hann sé bundinn trúnaði og vill ekki fara yfir það hvernig það horfir við sér. En, fagnar úttekt á málinu, eins og áður sagði.„Ég treysti því að þar sé rými fyrir staðreyndir málsins.“ Vísir hafði eftir Bjarna fljótlega eftir að málið kom upp að hann sé ekki sá dónakall sem fólk vill ætla. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar með aðkomu utanaðkomandi sérfræðinga mun annast rannsóknina en ekki liggur fyrir hvenær niðurstöðu þeirrar úttektar er að vænta. Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, óskaði eftir því að stíga tímabundið til hliðar meðan úttektin fer fram, sem snýr meðal annars að vinnustaðamenningu hjá Orkuveitunni. Helga Jónsdóttir, fyrrverandi stjórnarmaður hjá Eftirlitsstofnun EFTA, hefur verið ráðin forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR) til tveggja mánaða. Borgarstjórn MeToo Orkumál Stjórnsýsla Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall Bjarni Már Júlíusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, segist mjög sleginn yfir þeirri atburðarás sem leitt hafi til starfsloka hans hjá fyrirtækinu. 13. september 2018 18:30 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Úttekt gerð á vinnustaðamenningu OR: Borgarfulltrúi segist hafa upplýsingar um fleiri atvik Undirbúningur úttektar hafinn. 17. september 2018 20:25 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira
Bjarni Már Júlíusson, fráfarandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfyrirtækis OR, segir málið komið í farveg sem hann er sáttur við. „Ég er ánægður með það að málið sé komið í farveg. Gerð verður úttekt á málinu öllu og ég óttast það ekki,“ segir Bjarni Már í samtali við Vísi.Flókin atburðarás Eins og fram hefur komið var Bjarna Má vikið frá störfum eftir fund Bjarna Bjarnasonar forstjóra OR og Áslaugu Thelmu Einarsdóttur og eiginmanns hennar Einars Bárðarsonar. Þau hjónin eru afar ósátt við það að Áslaugu Thelmu var sagt upp störfum hjá ON. Áslaug Thelma hefur sagt uppsögn sína fullkomlega tilhæfulausa og ætlar að sækja rétt sinn.Hér er atburðarás hins fremur flókna máls rakin. Stjórn OR hefur haft málið til umfjöllunar og efnt hefur verið úttektar á málinu öllu. Bjarni fagnar því en vill ekki tjá sig um málið að öðru leyti. Þó liggur fyrir að hans útleggingar á því hvers vegna Áslaug Thelma var látin fara frá fyrirtækinu ríma ekki við sýn Áslaugar á aðdraganda þess. Ekki öll kurl komin til grafar Bjarni Már vísar til þess að hann sé bundinn trúnaði og vill ekki fara yfir það hvernig það horfir við sér. En, fagnar úttekt á málinu, eins og áður sagði.„Ég treysti því að þar sé rými fyrir staðreyndir málsins.“ Vísir hafði eftir Bjarna fljótlega eftir að málið kom upp að hann sé ekki sá dónakall sem fólk vill ætla. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar með aðkomu utanaðkomandi sérfræðinga mun annast rannsóknina en ekki liggur fyrir hvenær niðurstöðu þeirrar úttektar er að vænta. Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, óskaði eftir því að stíga tímabundið til hliðar meðan úttektin fer fram, sem snýr meðal annars að vinnustaðamenningu hjá Orkuveitunni. Helga Jónsdóttir, fyrrverandi stjórnarmaður hjá Eftirlitsstofnun EFTA, hefur verið ráðin forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR) til tveggja mánaða.
Borgarstjórn MeToo Orkumál Stjórnsýsla Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall Bjarni Már Júlíusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, segist mjög sleginn yfir þeirri atburðarás sem leitt hafi til starfsloka hans hjá fyrirtækinu. 13. september 2018 18:30 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Úttekt gerð á vinnustaðamenningu OR: Borgarfulltrúi segist hafa upplýsingar um fleiri atvik Undirbúningur úttektar hafinn. 17. september 2018 20:25 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira
Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall Bjarni Már Júlíusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, segist mjög sleginn yfir þeirri atburðarás sem leitt hafi til starfsloka hans hjá fyrirtækinu. 13. september 2018 18:30
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00
Úttekt gerð á vinnustaðamenningu OR: Borgarfulltrúi segist hafa upplýsingar um fleiri atvik Undirbúningur úttektar hafinn. 17. september 2018 20:25