Kári skipar sænskum útvarpsmanni fyrir verkum Svíar furða sig á hinum sérvitra og ofurákveðna Kára Stefánssyni. 13.6.2017 15:03
Björn Ingi mátar sig við borgarstjórn Lofsamlegar vangaveltur um ágæti Björns Inga á vef Eiríks Jónssonar. 13.6.2017 14:35
Forsetinn tók þátt í Freeze the Nipple á Öræfajökli Guðni Th. Jóhannesson sá eini sem fór ekki úr að ofan. 13.6.2017 13:32
Forseti borgarstjórnar fordæmir vopnaburð lögreglu Líf Magneudóttir segir með ólíkindum að borgarfulltrúar séu að heyra það fyrst í fjölmiðlum að sérsveit lögreglunnar ætli að bera vopn á hátíðarhöldum í tilefni 17. júní. 13.6.2017 13:10
Fyllsta öryggis gætt á fundi þjóðaröryggisráðs Hitafundur á Miðnesheiði enn yfirstandandi. 12.6.2017 16:46
Ástráður krefst milljón króna í miskabætur Segir Sigríði Á Andersen dómsmálaráðherra hafa skaðað æru sína og orðspor. 12.6.2017 15:57
Klerkur lofar kvótakerfið í predikun Hjálmar Jónsson fyrrverandi Dómkirkjuprestur ræddi um fiskveiðistjórnunarkerfið í sunnudagsmessu sinni. 12.6.2017 13:35
Hanna Katrín segir lögregluna mega þola háð og spott Þingflokksformaður Viðreisnar segir lögregluna eiga betra skilið. 12.6.2017 11:45