Staðfesta endurkomu „Vina“ í sérþætti á HBO Sérþáttur með öllum leikurum upprunalegu þáttanna verður flaggskip nýrrar streymisþjónustu HBO Max í Bandaríkjunum. 21.2.2020 22:49
Wells Fargo fellst á að greiða milljarða vegna falskra reikninga Starfsmenn bandaríska bankans fölsuðu skjöl og undirskriftir og stofnuðu jafnvel reikninga í nafni viðskiptavina án vitundar eða vilja þeirra, allt til að ná óraunhæfum sölumarkmiðum yfirmanna bankans. 21.2.2020 22:16
Rússar sagðir reyna að hjálpa Sanders til að skapa usla hjá demókrötum Bernie Sanders segir Vladímír Pútín að hætta afskiptum af bandarískum kosningum í ljósi njósna um að Rússar reyni nú að hjálpa framboði hans. 21.2.2020 21:42
Enn fleira Eflingarfólk gæti farið í verkfall Greidd verða atkvæði um verkfall Eflingarfólks sem starfar fyrir einkarekna skóla og önnur sveitarfélög en Reykjavík eftir helgi. 21.2.2020 20:48
Dómur þyngdur yfir konu sem stakk tengdason sinn Kona á áttræðisaldri var dæmd í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps á tengdasyni sínum á Akranesi árið 2018. 21.2.2020 19:39
Gæti tekið langan tíma að vinda ofan af verkfalli sorphirðufólks Rekstrarstjóri sorphirðu hjá Reykjavíkurborg hvetur borgarbúa til að fara sjálfir með sorp á endurvinnslu- og grenndarstöðvar á meðan á verkfalli stendur. 21.2.2020 19:01
Óttast útbreiðslu kórónuveirunnar utan Kína Forstjóri WHO segist hafa sérstakar áhyggjur af smitum utan Kína þar sem engin augljós tengsl séu við Kína eða staðfest smit. 21.2.2020 18:09
Fljúga ekki milli Kína og Íslands eftir allt saman Útbreiðsla kórónuveirunnar í Kína er sögð meginástæða þess að flugfélagið Juneyao er hætt við ferðir á milli Kína og Íslands í gegnum Helsinki sem stóð til að hefja í vor. 21.2.2020 17:30
Lögregla sinnti útkalli vegna unglingaslagsmála í Hafnarfirði Engin er sagður hafa meiðst í slagsmálum unglinga í Hafnarfirði í kvöld. 20.2.2020 23:17
Trump trompaðist yfir leynilegum fundi um kosningaafskipti Rússa Bandaríkjaforseti er sagður hafa úthúðað Joseph Maguire, starfandi yfirmanni leyniþjónustunnar, fyrir að hafa leyft fulltrúa sínum að upplýsa þingmenn um áframhaldandi kosningaafskipti Rússa. Það hafi orðið til þess að Trump ákvaða að ganga fram hjá Maguire við varanlega skipan í embættið. 20.2.2020 22:45