Fangi stunginn á Kvíabryggju Lögreglan á Vesturlandi rannsakar árás fanga á samfanga sinn á Kvíabryggju í dag. Fanginn sem særðist var fluttur á heilbrigðisstofnun þar sem hlúið var að sárum hans. 20.2.2020 21:27
Tóku upp árás á fjórtán ára dreng við Hamraborg Drengurinn sem varð fyrir árás hóps pilta er sagður þjást af höfuðverk og uppköstum eftir atlöguna. 20.2.2020 20:30
Rannsaka helsta keppinaut Netanjahú rétt fyrir kosningar Málið tengist tölvuöryggisfyrirtæki sem Benny Gantz, helsti keppinautur Benjamíns Netanjahú, stofnaði. Innan við tvær vikur eru til þingkosninga í Ísrael. 20.2.2020 20:15
Forsætisráðherra verður ákærður fyrir morð á eiginkonu sinni Thomas Thabane stóð í erfiðum skilnaði við þáverandi eiginkonu sína þegar hún var skotin til bana tveimur dögum fyrir embættistöku hans árið 2017. Hann er nú grunaður um að hafa átt þátt í dauða hennar. 20.2.2020 18:51
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Áfhrif verkfalls Eflingarfólks á skólastarf, vopnað rán í Reykjanesbæ og kynjakvótar í stjórnum fyrirtækja er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 20.2.2020 18:00
Vinur Trump dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi Trump forseti hafði sett mikinn þrýsting á dómsmálaráðuneytið, dómara og saksóknara vegna máls vinar sína, Rogers Stone. Saksóknarar sem fóru upphaflega með málið sögðu sig frá því vegna inngrips ráðuneytisins í síðustu viku. 20.2.2020 17:52
Einn handtekinn eftir stunguárás í mosku í London Lögregla segir að árásin sé ekki rannsökuð sem hryðjuverk. 20.2.2020 17:42
Sérsveit Maduro sögð skipuð dæmdum glæpamönnum Liðsmenn sérsveitar lögreglunnar í Venesúela sem eru sakaðir um morð afplánuðu fangelsisdóma áður en þeir gengur til liðs við sveitina, þvert á lög. 19.2.2020 23:45
Ötull stuðningsmaður Trump settur yfir leyniþjónustuna Bandaríkjaforseti er sagður ætla að tilnefna sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi sem starfandi yfirmann leyniþjónustunnar sem hann hefur ítrekað skotið fast á. 19.2.2020 23:34
Rann út af Reykjanesbraut og valt á hliðina Ökumaður bílsins sem fór út af veginum er talinn óslasaður en bíllinn er þónokkuð skemmdur. 19.2.2020 21:25