Ráðherra segist ekki hafa heimild til að grípa inn í hælismál Dómsmálaráðherra nefnir ekki Shahidi-fjölskylduna írönsku í Facebook-færslu þar sem hún færir rök gegn því að stjórnmálamenn hafi afskipti af veitingu alþjóðlegrar verndar. 19.2.2020 20:51
Óþjálfað verkafólk fær ekki landvistarleyfi á Bretlandi eftir Brexit Sumir geirar óttast áhrifin fyrir mönnun þegar erfiðara verður að leita út fyrir landsteinana eftir vinnuafli á næsta ári. 19.2.2020 20:16
Trump sagður hafa boðið Assange náðun gegn vitnisburði Lögmaður stofnanda Wikileaks vísaði til vísbendinga um að honum hefði verið boðin náðun þegar mál um mögulegt framsal hans var tekið fyrir í breskum dómstól. 19.2.2020 19:36
Vesturlandsvegur opinn aftur eftir bílslys Fólks bíll og vörubíll skullu saman við Esjuberg síðdegis. 19.2.2020 18:03
Rúta fauk út af vegi í "svartabyl“ við Reynisfjall Enginn slasaðist og voru farþegarnir fluttir í skjól til Víkur í Mýrdal. 19.2.2020 17:29
Bezos ætlar að leggja milljarða í baráttuna gegn loftslagsbreytingum Amazon hefur legið undir gagnrýni fyrir að vanrækja loftslagsmál en stofnandi fyrirtækisins hefur nú ákveðið að styrkja málefnið um á annað þúsund milljarða íslenskra króna. 18.2.2020 23:18
Gruna mann sem nú er látinn um morðið á Palme Rannsókn á morðinu á þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar eru sögð á lokastigum og að morðið verði mögulega loksins upplýst. 18.2.2020 20:58
Trump mildar fangelsisdóm spillts ríkisstjóra Fyrrverandi ríkisstjóri Illinois sem reyndi að selja öldungadeildarþingsæti Baracks Obama til persónulegs ábata verður líklega látinn laus úr fangelsi þegar í dag eftir að Trump forseti mildaði fjórtán ára fangelsisdóm yfir honum. 18.2.2020 18:58
Viðvörunin orðin appelsínugul fyrir Suðausturland Varað er við norðaustan stórhríð á Suðausturlandi síðdegis og fram á kvöld á morgun. Annars staðar verða gula viðvaranir vegna hvassviðris eða storms. 18.2.2020 18:02
Ræða tillögu um að gera Pútín friðhelgan fyrir lífstíð Umfangsmiklar breytingar á stjórnskipan Rússlands virðast miðast að því að Vladímír Pútín forseti getið haldið áfram um stjórnartaumana eftir að núverandi kjörtímabili hans lýkur. 18.2.2020 17:34