Tólf hægriöfgamenn sem hugðu á árásir handteknir í Þýskalandi Mennirnir eru sagðir hafa lagt á ráðin um árásir á stjórnmálamenn, hælisleitendur og múslima. 16.2.2020 14:54
Úrhelli og flóð af völdum Dennis á Bretlandseyjum Aldrei hafa fleiri flóðviðvaranir verið í gildi á Bretlandi á einum degi. Ríflega mánaðarúrkoma féll í suðurhluta Wales á tveimur sólarhringum. 16.2.2020 14:15
Bestu alþjóðlegu landslagsmyndirnar voru teknar á Íslandi Rússneskur áhugaljósmyndar sem vann til alþjóðlegra verðlauna fyrir landslagsmyndir segir Ísland á meðal uppáhaldstökustaða hans. 16.2.2020 13:00
Nóbelsverðlaunahafi og fyrrum leiðtogi loftslagsmála látinn Indverjinn Rajendra K. Pachauri stýrði vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar í þrettán ár og hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2007. 16.2.2020 11:55
Kennarar skora á stjórnvöld að vísa írönskum transpilti ekki úr landi Fimm kennarar sem láta sig málefni hinsegin barna varða sendu dómsmálaráðherra opið bréf vegna fyrirhugaðarar brottvísunar íransks transpilts. 16.2.2020 10:18
Stærsti fíkniefnafundur sögunnar í Kosta Ríka Rúm fimm tonn af kókaíni fundust í skjalatöskum sem voru faldar innan um blómaskreytingar í gám sem átti að senda til Hollands. 16.2.2020 09:32
Innbrot í leikskóla í Hafnarfirði Rúða var brotin og farið var inn um glugga, að því er kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 16.2.2020 08:54
Kínverjar segja að nýjum kórónuveirusmitum fari fækkandi Tilkynnt var um rétt rúmlega tvö þúsund ný smit og 142 dauðsföll í dag. Tilfellunum fer fækkandi ef marka má kínversk yfirvöld. 16.2.2020 08:14
Tugir féllu í loftárás Sáda í Jemen Uppreisnarmenn Húta sögðu hafa skotið niður herflugvél Sáda á föstudag. Loftárás Sáda virðist hefndaraðgerð vegna þess. 16.2.2020 07:50
Enn ein veðurviðvörunin á Vestfjörðum Hvassviðri eða stormi er spáð á Vestfjörðum síðdegis í dag. Víða er greiðfært á vegum á sunnanverður landinu en meiri vetrarfærð á því norðanverðu. 16.2.2020 07:25
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti