Gunnar Jóhann ákærður fyrir manndráp af ásetningi Verjandi Gunnars Jóhann segir við mbl.is að honum komi á óvart að ákært sé fyrir ásetning. Rétta á yfir Gunnari Jóhanni í mars. 21.1.2020 22:37
Dorrit virðist lýsa yfir stuðningi við Trump "Fjögur ár til viðbótar!“ skrifar fyrrverandi forsetafrú Íslands við mynd af sér með dóttur Bandaríkjaforseta sem berst fyrir endurkjöri síðar á þessu ári. 21.1.2020 21:09
Fyrsta tilfelli Wuhan-veirunnar greinist í Bandaríkjunum Karlmaður sem kom frá Kína í síðustu viku greindist með kórónaveiruna í Washington-ríki á vesturströnd Bandaríkjanna. 21.1.2020 19:09
Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra. 21.1.2020 18:39
Ozzy Osbourne með Parkisonssjúkdóm Sjúkdómurinn greindist eftir að rokkarinn gamalreyndi datt í fyrra. 21.1.2020 18:12
Úr gæsluvarðhaldi í farbann vegna andlátsins í Úlfarsárdal Karlmaður á fimmtugsaldri sem var handtekinn eftir að maður lést í Úlfarsárdal í desember verður látinn laus úr gæsluvarðhaldi en sætir farbanni til 13. febrúar. 21.1.2020 17:35
Myndband sýnir þegar lá við bílveltu í slabbi á Suðurlandsvegi Ökumaður sem tók upp myndband af því þegar annar bíll snerist fyrir framan hann segir að aðeins örlitlu hefði munað að bíllinn ylti. 19.1.2020 15:00
Kalla út herinn vegna fannfergis eftir sprengilægð á Nýfundnalandi Veðurfræðingur segir að Nýfundnalendingar eigi eftir að tala um storminn sem gekk yfir eyjuna á föstudag um ókomna framtíð. 19.1.2020 13:51
Varað við flughálku víða um land Hvassviðri sem gengur yfir landið gerir hálkuna víða enn viðsjárverðari en ella. 19.1.2020 10:38
Telja eldana í Ástralíu hafa breytt landslaginu varanlega Jafnvel skóglendi sem er aðlagað reglulegum eldum nær sér mögulega ekki að fullu eftir fordæmalausa gróðurelda í Ástralíu í vor og sumar. 19.1.2020 10:15