Fréttamaður

Lovísa Arnardóttir

Lovísa er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir við­brögð borgar­full­trúa á mót­mælum kjána­leg

Reykjavíkurborg og forsvarsmenn körfuboltafélagsins Aþenu hafa enn ekki komist að samkomulagi um endurnýjun samninga vegna notkunar félagsins á íþróttahúsi í Breiðholti. Liðsmenn mótmæltu við ráðhúsið í dag og liðsmaður Aþenu segir viðbrögð borgarfulltrúa á mótmælunum kjánaleg. Brynjar Karl, þjálfari, segir borgarfulltrúa ekki búna að kynna sér starf Aþenu áður en ákvörðun er tekin. 

Alda María nýr for­maður Heim­dallar

Alda María Þórðardóttir var sjálfkjörin formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins í Valhöll í kvöld.

Fjórum ís­lenskum út­gáfum fagnað í tónlistarveislu í Iðnó

Á fimmtudag verður blásið til tónlistarveislu í Iðnó til að fagna fjórum nýjum íslenskum útgáfum. Á tónleikunum koma fram Pan Thorarensen og flytur nýtt verk sitt Ljóstillífun, hljómsveitin Hekla sem flytur nýja breiðskífu sína Turnar, Jóhannes Pálmason sem flytur plötu sína Í formi Úlfs. Síðast en ekki seint eru það Unfiled sem er samstarf Atla Bollasonar og Guðmundar Úlfarssonar.

Það versta yfir­staðið en veður á­fram leiðin­legt á morgun

Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, fór yfir veðrið í dag og næstu daga í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir það fyrst og fremst hafa vakið athygli sína hversu víðtækt veðrið var og að það hafi náð til landsins alls. Hann segir það versta yfirstaðið.

For­stjóri Út­lendinga­stofnunar vildi skýr svör frá Víði um um­sókn Os­cars

Forstjóri Útlendingastofnunar fór í tölvupósti fram á að fá skýr svör frá Víði Reynissyni, formanni allsherjar-og menntamálanefndar Alþingis, um það hvort undirnefndi nefndarinnar hygðist veita Oscari Boganegra ríkisborgararétt. Átján aðrir umsækjendur um alþjóðlega vernd, sem er til skoðunar að veita ríkisborgararétt, fengu ekki sömu meðferð.

Stefnir í metkjörsókn í pólsku for­seta­kosningunum

Seinni umferð forsetakosninganna í Póllandi fer fram í dag og stefnir í metkjörsókn í Póllandi. Sex kjörstaðir eru opnir á Íslandi. Þeir opnuðu klukkan sjö og eru opnir til klukkan 21 í kvöld. Kosið er á tveimur stöðum í Reykjavík, í Reykjanesbæ, Ísafirði, Akureyri og á Vík. 

Ferju­leiðir taka við rekstri ferjunnar Baldurs

Ferjuleiðir ehf. taka við rekstri Breiðafjarðarferjunnar Baldurs frá og með deginum í dag. af Sæferðum í Stykkishólmi. Fyrsta ferð Baldurs undir nýjum rekstraraðila verður farin klukkan ellefu á morgun, mánudaginn 2. júní.

Sjá meira