Nánast allir íbúar Gasa reiða sig á okkur Gréta Gunnarsdóttir, yfirmaður UNRWA í New York, segir starfsemi stofnunarinnar falla um sjálfa sig í lok mánaðarins ef þau ríki sem ætla sér að fresta framlögum til stofnunarinnar láta verða af því. Tvær milljónir manna á Gasa reiða sig á stofnunina en auk þess starfar hún á Vesturbakkanum í Palestínu og í Jórdaníu og Sýrlandi. 4.2.2024 12:00
Guðríður Eldey nýr framkvæmdastjóri Samáls Guðríður Eldey Arnardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samáls, Samtaka álframleiðanda á Íslandi. Guðríður mun taka við starfinu af Pétri Blöndal, en hann hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra frá árinu 2013. 4.2.2024 11:34
Búslóðinni pakkað á sex klukkutímum Andrea Ævarsdóttir er ein þúsunda Grindvíkinga sem er í Grindavík í dag að tæma húsið sitt. 4.2.2024 11:17
Neyðarástand vegna skógarelda í Síle Í það minnsta 51 er látið í skógareldum í Valparaíso héraði í Síle. 45 fundust látin en sex létust vegna brunasára á spítala. Forseti landsins, Gabriel Boric, hefur lýst yfir neyðarástandi og sagðist ætla að nýta öll þau úrræði sem honum standa til boða til að takast á við ástandið. 4.2.2024 10:00
Búið að laga bilun á Bylgjunni og FM Bilun varð í útsendingu Bylgjunnar og FM í morgun en búið er að koma því í lag. 4.2.2024 09:17
Óskar eftir því að dómur Hæstaréttar verði ræddur í nefnd Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, hefur óskað þess að allsherjar- og menntamálanefnd taki til umræðu nýjan dóm Hæstaréttar í máli ákæruvaldsins gegn Brynjari Joensen Creed og hvort að breyta þurfi ákvæðum hegningarlaga til að vernda börn betur. 3.2.2024 17:05
Gengur vel að undirbúa verðmætabjörgun í Grindavík Lögreglustjóri segir viðbragðsaðila á fullu við að undirbúa vitjanir Grindvíkinga á heimilum sínum á morgun. Grindvíkingum verður hleypt inn í bæinn á morgun og á mánudag til að sækja verðmæti. Samskiptastjóri almannavarna segir í boði að samnýta bíla. 3.2.2024 15:39
Mótmæla við Alþingi á mánudag vegna fjölskyldusameininga Boðað hefur verið til mótmæla við Alþingi á mánudag þar sem á að krefjast þess að ráðamenn geri meira til að tryggja að fólk sem hefur fengið dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar á Gasa komist til landsins. 3.2.2024 15:39
Hægt að forrita og prófa kappakstursbíla á UT-messunni í dag Um fimmtán þúsund manns hafa síðustu ár gert sé dagamun á Tæknidegi UT-messunnar. Framkvæmdastjóri á von á því sama í Hörpu dag. UT-messan er bæði ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni. 3.2.2024 14:01
Seldist upp á úrslitakvöld Idol á innan við mínútu Miðar á úrslitaþátt Idol seldust upp á innan við mínútu þegar miðasalan hófst klukkan 12 á hádegi á vef tix.is. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld. 3.2.2024 13:11