Búið að loka vegum um Mosfellsheiði, Hellisheiði og Þrengsli Vegagerðin þurfti að grípa til lokana á vegum fljótlega upp úr hádegi vegna vonskuveðurs sem geisar víðs vegar um land. 10.1.2020 13:23
Biðja foreldra um að sækja börn sín á höfuðborgarsvæðinu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fer þess á leit við foreldra og forráðamenn að þeir sæki börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag vegna afar óhagstæðrar veðurspár en gul veðurviðvörun er í gildi, meðal annars fyrir höfuðborgarsvæðið. 9.1.2020 13:35
Stjórn læknaráðs ályktar um ástandið á bráðamóttöku Stjórnin segir meðhöndlun sjúklings í sjúkrabílum vegna plássleysis á bráðamóttöku vera dæmi um óásættanlega stöðu. 8.1.2020 14:21
Samþykktu tilraunaverkefni með sjúkraþyrlu Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra sem felur í sér undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu. 23.12.2019 17:11
RARIK greiðir bætur vegna rafmagnsleysis Fólki er bent á að sækja um endurgreiðslu með því að fylla út eyðublað. 23.12.2019 14:20
Fleiri sem þurfa að neita sér um tannlæknisþjónustu Fjörutíu og þrjú prósent þeirra félagsmanna Einingar Iðju sem tóku þátt í kjarakönnun Gallup hafa einhvern tíman á síðustu tólf mánuðum þurft að fresta eða hætta við að fara til tannlæknis af fjárhagsástæðum. 23.12.2019 13:54
Segir bæjarráð Seltjarnarness endurskoða ákvörðun um heimgreiðslur í ljósi fjölda ábendinga Fimmtíu og þrír íbúar á Seltjarnarnesi, sem allir eru foreldrar ungra barna í bænum, hafa undirritað bréf sem stílað er á bæjarstjóra og alla aðal- og varamenn í bæjarstjórn þar sem bæjaryfirvöld eru hvött til að endurskoða niðurfellingu á heimgreiðslu. 20.12.2019 13:28
Sérstakt úrræði fyrir fanga með þroskahömlun nauðsynlegt Sérstakt úrræði fyrir fanga með þroskahömlun er nauðsynlegt, sérstaklega þegar fangar eru það veikir að þeir skilja ekki hvers vegna þeir sitja inni. Þetta segir forstjóri fangelsismálastofnunar. Staðan sé erfið í dag en málin horfi þó til betri vegar því vitundarvakning gagnvart föngum hafi orðið í samfélaginu og hjá stjórnmálastéttinni. 18.12.2019 13:35
Ekki megi nota vitneskju um lyfjameðferð við kvíða gegn fólki Landssamtökin Geðhjálp sendu frá sér yfirlýsingu síðdegis vegna frétta um að lögreglukonu hafi verið synjuð námsvist við Háskólann á Akureyri vegna lyfjameðferðar við kvíða. 17.12.2019 17:19
Sá sem svíkur hefur líka gengið í gegnum eitthvað sjálfur Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona, handritshöfundur og kvikmyndaleikstjóri, var í morgun tilnefnd til verðlauna Norræna kvikmynda-og sjónvarpssjóðsins fyrir handritið að þáttaröðinni Pabbahelgum. 17.12.2019 16:45