Bitnar á fjárhag mæðra þegar feður taka styttra fæðingarorlof Feður taka sífellt styttra fæðingarorlof. Fjórðungur þeirra ákvað að taka sér ekki neitt orlof árið 2017. 20.2.2019 22:30
Staðan flókin og hljóðið þungt í verkalýðshreyfingunni Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aðgerðir stjórnvalda samanlagt hljóða upp á um 30 milljarða króna og miða sérstaklega að því að bæta hag hina lægst launuðu. Það sé eðli prógressívra skattkerfa að það sem gert sé fyrir neðsta hópinn skili sér upp skalann. 20.2.2019 21:43
Sólveig Anna með umboð til að slíta viðræðum Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er komin með umboð til að slíta viðræðum við Samtök atvinnulífsins. 20.2.2019 21:00
Óska eftir vitnum að líkamsárás við gatnamót Vegmúla og Suðurlandsbrautar Karlmaður veittist að ungri konu á mótum Vegmúla og Suðurlandsbrautar í Reykjavík í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum. 20.2.2019 18:59
Marta María setur raðhúsið í Ljósalandi á sölu Íbúðin er 162,6 fermetrar og var byggt árið 1972. 20.2.2019 18:14
Leggja til afnám leyfisveitingakerfisins vegna innflutnings á kjöti og eggjum Íslenska ríkið mátti ekki takmarka innflutning erlends kjöts við að það hefði verið fryst. 20.2.2019 17:41
Dagur setti hnefann í borðið: „Ábyrgðarhluti af kjörnum fulltrúum að dreifa gróusögum um kosningasvindl“ Breytingartillaga meirihlutans var samþykkt í kvöld. 20.2.2019 00:10
Líkurnar á verkföllum meiri eftir blaðamannafundinn Forseti ASÍ hefði viljað sjá róttækari breytingar á skattkerfinu í þágu hinna lægst launuðu. 19.2.2019 22:15
Skattkerfisbreytingarnar komu Sigmundi í opna skjöldu: „Til stendur að flækja skattkerfið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að fjölgun skattþrepa sé ekki í takt við málflutning fjármálaráðherra síðustu ár. 19.2.2019 21:13
„Þetta er svigrúmið sem við höfum í skattalækkanir“ Fjármálaráðherra er ánægður með skattatillögur ríkisstjórnarinnar. 19.2.2019 19:07