Fordæma stjórn Sjómannafélagsins:„Traust er horfið út um kýraugað“ Átta félagsmenn Sjómannafélags Íslands fordæma framferði stjórnar félagsins. 4.11.2018 08:03
Líkamsárás í Hafnarfirði Ungur maður tilkynnti Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um líkamsárás sem hann varð fyrir á ellefta tímanum í gærkvöldi. Maðurinn var ítrekað sleginn í andlitið auk þess sem gerendur brutu rúðu á bifreið hans. Árásarþoli þekkti gerendur. 4.11.2018 07:29
Formaður Eflingar les Sirrý pistilinn: „Þessi fyrirlitlega manneskja ásakar mig um óheiðarleika og glæpaeðli“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, lætur Sirrý Halllgrímsdóttur heyra það í pistli sem hún skrifaði á Facebooksíðu sína í dag. 3.11.2018 12:52
Kona og karl handtekin í aðgerðum sérsveitarinnar Lögreglan vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu. 3.11.2018 11:42
Húsnæðismál og málefni Norðurlandanna í Víglínunni Fólk sem á lítið eða ekkert fé til útborgunar í íbúð getur heldur ekki tekið hagstæðustu lánin hjá lífeyrissjóðunu vegna þess hvað veðhlutfall þeirra er lágt. 3.11.2018 11:04
Hóf skothríð í jógastöð og myrti tvo Árásarmaðurinn hóf skothríð á iðkendur í jógastöð í höfuðborg Flórídaríkis í gærkvöldi. 3.11.2018 10:46
Líklega sjór í vélarúminu "Því miður hefur veður farið versnandi og þá er erfiðara að vinna í framhaldinu. Eftir því sem lengri tími líður eru meiri líkur á að farmur eða eldsneyti fari að leka úr því," segir Otti Rafn Sigmarsson, hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík og björgunarstjóri í aðgerðunum í Helguvík. 3.11.2018 09:10
Stal veski af eldri konu Ungur maður er grunaður um að hafa stolið veski af eldri konu, farsíma og peningum. 3.11.2018 08:16
Óska eftir formlegri undanþágu frá lánaskilmálum Í dag gaf Icelandair umboðsmanni skuldabréfaeigenda fyrirmæli um að hefja skriflegt ferli þar sem óskað verður eftir formlegri undanþágu. 30.10.2018 23:16
Kanye West kveðst hafa verið notaður til að dreifa pólitískum skilaboðum West hyggst draga sig í hlé í hinni pólitísku umræðu og þess í stað einbeita sér að listinni. 30.10.2018 22:38