Heiðar Logi bjargar sér í Málmey – Dagur 3: „Ég held jafnvel að ég sé korter frá því að skíra bolta Wilson“ Heiðar hélt þá út á sjó í leit að æti. Hann hafði vonast til þess að finna fisk en ekkert veiddist þrátt fyrir að hafa verið í sjónum í rúmar tvær klukkustundir. 25.8.2018 10:50
Skýstrókar feyktu þökum af húsum: „Ólýsanlegt að koma heim og sjá þetta“ Heilu þökin feyktust af húsum og stór jeppi með kerru þeyttist út í skurð þegar þrír skýstrokkar mynduðust og fóru yfir Álftaver við Kúðafljót í Vestur-Skaftafellssýslu. 24.8.2018 23:36
Pompeo beðinn um að aflýsa för sinni til Norður-Kóreu Trump segir að ekki hafi náðst nægilegur árangur í viðræðum um kjarnorkuafvopnum Kóreuskagans. 24.8.2018 21:50
Hafna ásökunum fjölmiðlanefndar og ætla í mál Sigmundur Ernir Rúnarsson ritstjóri Hringbrautar hafnar ásökunum Fjölmiðlanefndar. 24.8.2018 19:18
Grunuð um gróf kynferðisbrot á börnum Landsréttur hefur staðfest áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um gróf kynferðisbrot á börnum. 24.8.2018 18:39
Gerir líf nágranna sinna óbærilegt: Fengu nálgunarbann á aðalleikarann í How I Met Your Mother Josh Radnor verður að halda sig í rúmlega sex metra fjarlægð frá nágrönnum sínum. 24.8.2018 17:54
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 24.8.2018 17:45
Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23.8.2018 22:40
„Tölvuárásin“ reyndist vera hluti af öryggisprófun Talsmaður Demókrataflokksins segir að í dag hafi komið í ljós að það sem þeir töldu vera tölvuárás var í raun öryggisprófun sem Demókratar í Michigan létu gera til að láta reyna á öryggi tölvubúnaðar. 23.8.2018 21:57
Jennifer Garner greip inn í: Ben Affleck aftur í áfengismeðferð Ben Affleck er kominn inn á áfengismeðferðarstofnun þar sem hann mun dvelja í að minnsta kosti mánuð. 23.8.2018 21:07
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent