Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 22.8.2018 17:46
Hættu við að hafa B-svæði á tónleikadegi Arcade Fire Á tónleikunum kom í ljós að hætt hefði verið við tvískiptingu salarins. 21.8.2018 23:16
Michael Cohen bendlar Trump við fjármálamisferli Í dómsal svaraði hann fyrir ákæruatriðin og samdi um lyktir málsins en Cohen segist hafa farið að fyrirskipunum umbjóðanda síns sem þá hafi verið frambjóðandi til forseta Bandaríkjanna. 21.8.2018 21:30
Cohen játar sök Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, hefur játað að vera sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik. 21.8.2018 20:01
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 21.8.2018 17:49
Fjölmargir karlmenn féllu í Tinder-gildru á Union Square: „Ég er orðinn of gamall fyrir þetta drasl“ Einn vonbiðlanna segir uppátækið vera til marks um fall siðmenningarinnar. 21.8.2018 00:03
Sérsveitin kölluð út vegna hótana Sérsveit lögreglunnar var kölluð út og send á vettvang vegna hótana. 20.8.2018 19:26
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 20.8.2018 17:45
Efni notað í megrunartilgangi valdið 13 dauðsföllum í Bretlandi Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. 9.8.2018 16:31
Vopnaðir skrúfjárni og hamri: Í gæsluvarðhald vegna ráns í verslun í Breiðholti Landsréttur hefur staðfestir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um gæsluvarðhald yfir manni, sem ásamt meintum samverkamanni, er grunaður um að hafa framið rán í verslun í Breiðholti. 9.8.2018 15:42
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent