Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skora á konur að stíga fram

Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa skorað á konur að stíga fram ef þær þurfi vegna mögulegrar óviðeigandi hegðunar breska grínistans Russell Brand á meðan hann tók þátt í góðgerðarviðburðum samtakanna frá 2006 til 2012. BBC barst kvartanir vegna grínistans á þessum árum en brást ekki við.

Hafnaði á staur í Breið­holti

Fólks­bíl var ekið út af veginum við Grænastekk í Breið­holtinu í morgun og hafnaði bíllinn á ljósastaur. Götum var lokað á meðan við­bragðs­aðilar voru á vett­vangi.

Mari í­hugar að hætta hlaupi og eignast börn

Mari Järsk, ein fremsta hlaupa­kona landsins, lauk keppni í morgun í bak­garðs­hlaupi í Heið­mörk eftir 25 hringi. Hún segist nú í­huga að taka sér frí frá hlaupi og huga að barn­eignum.

Myrti hvít­voðung sinn

Kona á þrí­tugs­aldri verður sótt til saka fyrir að hafa myrt ný­fætt barn sitt stuttu eftir að hafa fætt það í gær­morgun í bænum Næst­ved á Sjá­landi í Dan­mörku.

Ók á 217 kíló­metra hraða og á von á ákæru

Lög­reglan á Suður­nesjum hafði af­skipti af öku­manni í nótt sem reyndist aka á 217 kíló­metra hraða þar sem há­marks­hraði er 90. Þetta kemur fram í til­kynningu frá lög­reglunni.

Sjá meira