Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fagna því að 150 hvalir eru enn á lífi

Svo­kallað hvalagala er haldin á Hvala­safninu á Granda í kvöld. Þar er því fagnað að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem hefðu verið drepnir ef ekki væri fyrir hval­veiði­bann.

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Al­þýðu­sam­band Ís­lands hefur á­kveðið að hætta við­skiptum við Ís­lands­banka, líkt og VR hefur einnig gert. For­maður VR segir bankann ekki hafa tekið nægi­lega á brotum lykil­manna við sölu á hlut ríkisins í bankanum.

Yfir tuttugu sam­tök lýsa þungum á­hyggjum og boða ráð­herra á fund

Yfir tuttugu fé­laga­sam­tök lýsa þungum á­hyggjum af mjög al­var­legri stöðu sem upp sé komin í mál­efnum fólks á flótta, sem vísað hafi verið úr allri þjónustu opin­berra aðila eftir nei­kvæða niður­stöðu um­sóknar um vernd á báðum stjórn­sýslu­stigum. Þetta kemur fram í til­kynningu þar sem sam­tökin boða til sam­ráðs­fundar næst­komandi mánu­dag.

Finnst stundum eins og Almar lifi og sé á leiðinni heim

Veröld Ástu Steinu Skúladóttur hrundi í desember 2021 þegar andleg veikindi drógu Almar Yngva Garðarsson, unnusta hennar, til dauða. Henni líður eins og hún hafi týnt sjálfri sér og finnst sem líf hennar hafi staðið í stað síðan Almar lést. Hún segir minningu hans ekki síst lifa í Eiríki Skúla, fjögurra ára syni þeirra, og þau ætla að hlaupa saman til minningar um hann í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun.

Undrandi á því að bankarnir meini við­skipta­vinum Indó að nálgast gjald­eyri

Sam­kvæmt nýjum reglum við­skipta­bankanna þriggja þurfa við­skipta­vinir nú að vera búnir að svara á­reiðan­leika­könnun og vera í við­skiptum við bankanna áður en þeir skipta gjald­eyri hjá bönkunum. Við­skipta­vinir sem hafa fært sig annað, til að mynda til spari­sjóðsins Indó hafa lent í vand­ræðum vegna þessa. Fram­kvæmda­stjóri Indó segir vert að at­hugað sé hvort nýjar reglur sam­rýmist sátt bankanna við Sam­keppnis­eftir­litið frá 2017.

Sjá meira