Pilturinn fundinn Piltur sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir síðdegis í dag er kominn í leitirnar. 18.7.2023 19:36
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum verðum við í beinni útsendingu frá eldgosinu á Reykjanesi. Þúsundir manna hafa streymt að gosstöðvunum eftir að þær voru aftur opnaðar almenningi eftir hádegi í gær, eftir fjögurra daga lokun vegna mikillar mengunar frá gróðureldum. Slökkviliðsmenn berjast þó enn við eld í mosa og sinu. 18.7.2023 18:00
Skipverja og hundi bjargað eftir marga mánuði á sjó Áströlskum skipverja og hundi hans hefur verið bjargað undan ströndum Mexíkó eftir að hafa verið skipreka í tvo mánuði. Þeir lifðu á engu nema regnvatni og hráum fisk. 17.7.2023 23:25
Lohan er kominn í heiminn Lindsay Lohan er orðin mamma. Hún eignaðist sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Bader Shammas og er um að ræða strák. Hann hefur þegar fengið nafnið Luai en drenginn fæddi Lohan á Dubai þar sem parið býr. 17.7.2023 22:27
Þrír áttavilltir við gosið Björgunarsveitir leiðbeina nú þremur áttavilltum erlendum ferðamönnum við gosstöðvarnar. Búið er að ná sambandi við fólkið sem er norðan megin við Keili og ekki á hættusvæði. 17.7.2023 21:38
Einn látinn eftir umferðarslysið fyrir vestan Einn farþegi var úrskurðaður látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Snæfellsnesvegi norðan við Hítará í hádeginu í dag. Sex eru auk þess slasaðir. 17.7.2023 18:10
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fólk tók að streyma aftur að gosstöðvunum á Reykjanesi eftir hádegi í dag um leið og fjögurra daga banni við ferðum almennings þangað var aflétt. Kristján Már Unnarsson segir okkur frá stöðu mála, ræðir við vettvangsstjóra lögreglunnar og ferðamenn sem voru glaðir að komast að gosinu. 17.7.2023 18:01
Rammagerðin hlutskörpust í útboði á Keflavíkurflugvelli Rammagerðin átti hagstæðasta tilboðið í samkeppni um rekstur á verslun sem selur gjafavöru á Keflavíkurflugfelli. Rammagerðin mun því opna nýja og endurbætta verslun síðar á þessu ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia. 17.7.2023 17:42
Slógust með hníf og sög í miðborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skarst í leikinn í dag þar sem tveir menn slógust með hníf og sög í miðborg Reykjavíkur. Þetta er meðal þess sem fram kemur í dagbók lögreglu. 17.7.2023 17:31
Náttúran reyndist Skúla vel eftir fall Wow air Sjóböðin við Hvammsvík eru eins árs og verður boðið upp á dagskrá um helgina í tilefni af því. Eigandi þeirra Skúli Mogensen segist mæla með útivist og líkamlegri vinnu fyrir alla sem upplifi hverskyns áföll en sjálfur segist hann nánast þekkja hvern stein í Hvammsvíkinni eftir framkvæmdir þar. 14.7.2023 15:04