Yfir tuttugu samtök lýsa þungum áhyggjum og boða ráðherra á fund Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. ágúst 2023 17:38 Drífa Snædal, talskona Stígamóta, sem eru ein samtakanna sem leggja nafn sitt undir tilkynninguna. Vísir/Egill Yfir tuttugu félagasamtök lýsa þungum áhyggjum af mjög alvarlegri stöðu sem upp sé komin í málefnum fólks á flótta, sem vísað hafi verið úr allri þjónustu opinberra aðila eftir neikvæða niðurstöðu umsóknar um vernd á báðum stjórnsýslustigum. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem samtökin boða til samráðsfundar næstkomandi mánudag. Í tilkynningunni segir ennfremur að afdrif flóttafólksins, öryggi og mannleg reisn séu í hættu. Samtökin harmi að ekki skuli hafa verið tekið tillit til ítrekaðra varnaðarorða varðandi afleiðingar nýrra lagaákvæða. Þá segir í tilkynningunni að mikill vafi leiki á að framkvæmdin standist þær mannréttindaskuldbindingar sem íslensk stjórnvöld hafi undirgengist. „Margt sem ráðamenn hafa sagt í þessari umræðu er villandi, óljóst og byggir á skorti á upplýsingum um raunverulega stöðu fólksins. Samtökin skora á yfirvöld að tryggja öryggi þessa hóps, mannréttindi og grunnaðstoð með virku samráði við hjálpar- og mannréttindasamtök.“ Því boði neðangreind samtök stjórnvöld til samráðsfundar næstkomandi mánudag, 21. ágúst kl. 17:00. Fundurinn fer fram í sal Hjálpræðishersins á Suðurlandsbraut 72 og hefur sérstaklega verið óskað eftir viðveru hlutaðeigandi ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Félagasamtökin sem leggja nafn sitt undir yfirlýsinguna eru:BarnaheillBiskup ÍslandsFTA - félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega verndGeðhjálpGETA hjálparsamtökHjálparstarf kirkjunnarHjálpræðisherinn á ÍslandiÍslandsdeild Amnesty InternationalKvenréttindafélag ÍslandsMannréttindaskrifstofa ÍslandsNo BoardersPrestar innflytjenda, ÞjóðkirkjunnniRauði krossinn á ÍslandiRéttur barna á flóttaSamhjálpSamtökin 78SolarisStígamótUNICEF á ÍslandiUN Women á ÍslandiW.O.M.E.N. – samtök kvenna af erlendum upprunaÞroskahjálpÖBÍ - heildarsamtök fatlaðs fólks á Íslandi Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
Í tilkynningunni segir ennfremur að afdrif flóttafólksins, öryggi og mannleg reisn séu í hættu. Samtökin harmi að ekki skuli hafa verið tekið tillit til ítrekaðra varnaðarorða varðandi afleiðingar nýrra lagaákvæða. Þá segir í tilkynningunni að mikill vafi leiki á að framkvæmdin standist þær mannréttindaskuldbindingar sem íslensk stjórnvöld hafi undirgengist. „Margt sem ráðamenn hafa sagt í þessari umræðu er villandi, óljóst og byggir á skorti á upplýsingum um raunverulega stöðu fólksins. Samtökin skora á yfirvöld að tryggja öryggi þessa hóps, mannréttindi og grunnaðstoð með virku samráði við hjálpar- og mannréttindasamtök.“ Því boði neðangreind samtök stjórnvöld til samráðsfundar næstkomandi mánudag, 21. ágúst kl. 17:00. Fundurinn fer fram í sal Hjálpræðishersins á Suðurlandsbraut 72 og hefur sérstaklega verið óskað eftir viðveru hlutaðeigandi ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Félagasamtökin sem leggja nafn sitt undir yfirlýsinguna eru:BarnaheillBiskup ÍslandsFTA - félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega verndGeðhjálpGETA hjálparsamtökHjálparstarf kirkjunnarHjálpræðisherinn á ÍslandiÍslandsdeild Amnesty InternationalKvenréttindafélag ÍslandsMannréttindaskrifstofa ÍslandsNo BoardersPrestar innflytjenda, ÞjóðkirkjunnniRauði krossinn á ÍslandiRéttur barna á flóttaSamhjálpSamtökin 78SolarisStígamótUNICEF á ÍslandiUN Women á ÍslandiW.O.M.E.N. – samtök kvenna af erlendum upprunaÞroskahjálpÖBÍ - heildarsamtök fatlaðs fólks á Íslandi
Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira