Báðust afsökunar á að hafa dregið rússneskan aðdáanda á svið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2023 16:41 Safnpata er á leiðinni frá Brandon Flowers og félögum í The Killers. nordicphotos/getty Bandaríska hljómsveitin The Killers hefur beðið aðdáendur sína afsökunar eftir að sveitin dró rússneskan aðdáenda á svið á tónleikum sínum í Georgíu við Svartahaf síðastliðinn þriðjudag. Myndband af atvikinu má horfa á neðar í fréttinni. Það vakti ekki mikla kátínu meðal tónleikagesta þegar Brandon Flowers, söngvari sveitarinnar, bauð gestinn upp á svið og sagðist ekki þekkja siði Georgíu en að hér væri Rússi á ferðinni. Georgía öðlaðist sjálfstæði við hrun Sovétríkjanna árið 1991. Árið 2008 réðust Rússar inn í landið og innlimuðu tvö héröð landsins, Abkasíu og Suður-Ossetíu. Spenna milli landanna hefur aukist eftir innrás Rússa í Úkraínu í fyrra og styður meirihluti georgísku þjóðarinnar Úkraínu. „Viljið þið aðgreina fólk á grundvelli þessa?“ spurði Flowers gestina meðal annars. Hann sagði eitt af því sem sveitin væri stolt af væri það að hún sameinaði ólíka einstaklinga. „Er hann ekki bróðir ykkar? Er ég ekki bróðir ykkar, verandi frá Ameríku? Eitt af því sem við erum þakklátir fyrir er að sveitin sameinar fólk og ég vil að við fögnum því að við séum hér saman í kvöld.“ The Killers have issued an apology after lead singer Brandon Flowers was booed for bringing a Russian fan on stage to play the drums at a concert in Georgia.Full story: https://t.co/xgbaIyJCvb pic.twitter.com/WkbVkF2up1— Sky News (@SkyNews) August 16, 2023 Tónlist Georgía Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira
Myndband af atvikinu má horfa á neðar í fréttinni. Það vakti ekki mikla kátínu meðal tónleikagesta þegar Brandon Flowers, söngvari sveitarinnar, bauð gestinn upp á svið og sagðist ekki þekkja siði Georgíu en að hér væri Rússi á ferðinni. Georgía öðlaðist sjálfstæði við hrun Sovétríkjanna árið 1991. Árið 2008 réðust Rússar inn í landið og innlimuðu tvö héröð landsins, Abkasíu og Suður-Ossetíu. Spenna milli landanna hefur aukist eftir innrás Rússa í Úkraínu í fyrra og styður meirihluti georgísku þjóðarinnar Úkraínu. „Viljið þið aðgreina fólk á grundvelli þessa?“ spurði Flowers gestina meðal annars. Hann sagði eitt af því sem sveitin væri stolt af væri það að hún sameinaði ólíka einstaklinga. „Er hann ekki bróðir ykkar? Er ég ekki bróðir ykkar, verandi frá Ameríku? Eitt af því sem við erum þakklátir fyrir er að sveitin sameinar fólk og ég vil að við fögnum því að við séum hér saman í kvöld.“ The Killers have issued an apology after lead singer Brandon Flowers was booed for bringing a Russian fan on stage to play the drums at a concert in Georgia.Full story: https://t.co/xgbaIyJCvb pic.twitter.com/WkbVkF2up1— Sky News (@SkyNews) August 16, 2023
Tónlist Georgía Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira