Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4.5.2017 19:00
Lögreglumaður í Texas sviðsetti eigin dauðdaga og flúði til Mexíkó Lögreglyfirvöld í Texas leita nú fyrrverandi lögreglumanns sem sviðsetti eigin dauðdaga til þess að hefja nýtt líf í Mexíkó. 4.5.2017 18:30
Lækkun leikskólagjalda samþykkt á borgarráðsfundi: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins á móti Fulltrúar meirihlutans í borginni greiddu atkvæði með tillögu um lækkun leikskólagjalda en fulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði á móti. 4.5.2017 17:45
Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3.5.2017 23:30
Trump heitir Abbas því að ná fram friði fyrir botni Miðjarðarhafs Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hitti Mahmoud Abbas í dag í Hvíta húsinu og lofaði hinn fyrrnefndi því að hann myndi knýja á um lausnir í deilu Ísraela og Palestínumanna. 3.5.2017 22:00
Sýna hvað Íslendingar sletta mikið: „Þú ert dúddi og þetta er dúddapleis" Hópur fólks í Listaháskóla Íslands hefur tekið sig til undir nafninu Slangrið og vekur athygli á enskuslettum íslendinga. 3.5.2017 21:02
Sakar ESB um að reyna að hafa áhrif á bresku þingkosningarnar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir suma ráðamenn í ESB reyna að hafa áhrif á komandi þingkosningar. 3.5.2017 21:00
Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3.5.2017 18:57
Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3.5.2017 18:06
Trump átti „gott“ símtal við Pútín um Sýrland: Vilja hittast í júlí Donald Trump og Vladimír Pútín ræddust við í símtali nú á dögunum um Sýrland og vilja hittast í júlí. 2.5.2017 23:30