Páfinn: Skárra að vera trúleysingi en kaþólskur hræsnari Frans páfi hélt ræðu í messu í dag í Sixtínsku kapellunni þar sem hann gagnrýndi ýmsa kaþólikka fyrir að vera "hræsnarar.“ 23.2.2017 23:30
Beyoncé hættir við að koma fram á Coachella samkvæmt læknisráði Söngkonan Beyoncé, mun ekki koma fram á Coachella tónlistarhátíðinni í ár, eftir að læknateymi hennar ráðlagði henni að sleppa því. 23.2.2017 23:01
Trump vill fjölga kjarnaoddum Bandaríkjanna: „Við ætlum að vera atkvæðamestir“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill að Bandaríkin eigi flest kjarnorkuvopn allra ríkja. 23.2.2017 22:33
Steve Bannon fagnar fæðingu nýrrar stjórnmálahreyfingar Aðalráðgjafi Donald Trump, Steve Bannon, segir að ný stjórnmálahreyfing hafi fæðst. 23.2.2017 22:00
Fipaðist í lendingu í brjáluðu veðri Farþegaflugvél Flybe brotlenti í brjáluðu veðri. 23.2.2017 21:13
Bandarískur hæstaréttardómari hrósar fjölmiðlum Ruth Bader Ginsburg, hæstaréttardómari, hrósar fjölmiðlum í hástert og segist vera vongóð um framtíð Bandaríkjanna. 23.2.2017 20:30
Eftirfarandi vegir verða lokaðir í dag Vegir verða lokaðir víðast hvar á landinu á morgun þar sem ekkert ferðaveður verður á landinu öllu. 23.2.2017 19:41
Borgarstjóri lýsir yfir efasemdum um hugmyndir um vegatolla Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, lýsir yfir efasemdum um vegatoll á höfuðborgarsvæðinu og minnir á að framkvæmdir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu hafi verið af skornum skammti undanfarið. 23.2.2017 18:55
Fer fram á að ákvæði um sameinað Írland verði í Brexit samningnum Enda Kenny, forsætisráðherra Írlands, segir að mikilvægt sé að ákvæði í Brexit samningnum, um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, muni innihalda ákvæði um sameinað Írland, svo auðvelda megi inngöngu norðurhlutans inn í Evrópusambandið. 23.2.2017 18:19
Einn látinn í storminum Doris í Bretlandi Kona lést þegar brak fauk yfir hana en mikill stormur gengur nú yfir Bretlandseyjar og hafa vindhviður náð allt að 44 metrum á sekúndu. 23.2.2017 17:39