Fréttamaður

Óttar Kolbeinsson Proppé

Nýjustu greinar eftir höfund

Listi Mið­flokksins fær blendnar við­tökur: „Þar skaut flokkurinn sig í fótinn, ef ekki hausinn“

Nýsamþykktur framboðslisti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður hefur vakið nokkra athygli og vafalaust komið mörgum talsvert á óvart. Enginn annar listi frá flokknum hefur fengið eins mikil viðbrögð á Facebook-síðu hans, þar sem listarnir eru kynntir, og er hann jafnframt sá eini sem hefur hlotið neikvæðar viðtökur meðal stuðningsmanna flokksins á þeim miðli.

Sá fyrsti til að vera dæmdur fyrir á­rásina á þing­húsið

Karl­­maður frá Flórída­­fylki var í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir að hafa rutt sér leið inn í sal öldunga­­deildar Banda­­ríkja­þings þegar stað­­festa átti niður­­­stöður for­­seta­­kosninganna í byrjun þessa árs. Hann er sá fyrsti til að hljóta dóm fyrir glæp í tengslum við á­­rásina á þing­húsið.

Hertar að­­gerðir í ó­sam­ræmi við traust á bólu­­setningum

Ás­laug Arna Sigur­björns­dóttir dóms­mála­ráð­herra óttast að að­gerðir innan­lands verði hertar á ný þegar tilefni til þess sé ekki endilega til staðar. Hún virðist ekki sannfærð um réttmæti þeirra aðgerða á landamærunum sem kynntar voru í dag.

Smit­tölurnar voru rangar í morgun

Ellefu greindust með Co­vid-19 innan­lands í gær en ekki sex­tán eins og sagði í fréttum í morgun. Al­manna­varnir sendu rangar tölur á fjöl­miðla fyrir há­degi en hafa nú leið­rétt þær.

Sjá meira