Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Það virtist lengi sem mark Erling Haaland snemma leiks ætlaði að vera munurinn í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Gabriel Martinelli jafnaði hins vegar á ögurstundu og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. 21.9.2025 17:45
Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Chelsea getur ekki lagt Manchester United að velli á Old Trafford í ensku úrvalsdeild karla. Fara þarf til ársins 2013 til að finna síðasta deildarsigur Chelsea á þeim velli. Það sama var upp á teningnum í dag. 20.9.2025 16:02
Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. 9.9.2025 18:17
Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu sækja það armenska heim í forkeppni HM 2026. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er sýndur beint á Viaplay Sport. 9.9.2025 15:31
Sú markahæsta frá upphafi „með hreina samvisku“ Spænska knattspyrnukonan Jenni Hermoso segir „með hreina samvisku“ eftir að ljóst var að hún mun ekki valin í leikmannahóp Spánar fyrir Evrópumótið sem fram fer Sviss í sumar. 12.6.2025 07:00
Dagskráin í dag: Nóg af golfi, Lindex mótið og íshokkí Það er margt um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 12.6.2025 06:02
Sané fær ofurlaun hjá Galatasaray Leroy Sané, þýskur landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi leikmaður meistara Bayern München, mun semja við Galatasaray í Tyrklandi þegar samningur hans í Þýskalandi rennur út. 11.6.2025 23:32
Sigurjón kjörinn forseti Alþjóða kraftlyftingasambandsins Sigurjón Pétursson var fyrr í dag kjörinn forseti Alþjóða kraftlyftingasambandsins. Sem stendur er hann eini Íslendingurinn gegnir slíku hlutverki hjá Alþjóða íþróttasambandi. 11.6.2025 22:47
Leverkusen vill varnarmann Liverpool Bayer Leverkusen rennir hýru auga til Jarell Quansah, varnarmanns Englandsmeistara Liverpool. Ekki er þó talið að Liverpool geti notað Quansah sem skiptimynt í kaupum sínum á Florian Wirtz. 11.6.2025 22:16
Þegar neyðin er mest er Caruso næst Fimm ár eru síðan Vísir fjallaði um óvænt hlutverk Alex Caruso á leið Los Angeles Lakers að NBA-meistaratitlinum í körfubolta. Nú er hann máttarstólpi í einu besta liði NBA. 11.6.2025 20:47
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun