Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stór­meistara­jafn­tefli í Lundúnum

Það virtist lengi sem mark Erling Haaland snemma leiks ætlaði að vera munurinn í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Gabriel Martinelli jafnaði hins vegar á ögurstundu og lauk leiknum með 1-1 jafntefli.

Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez

Chelsea getur ekki lagt Manchester United að velli á Old Trafford í ensku úrvalsdeild karla. Fara þarf til ársins 2013 til að finna síðasta deildarsigur Chelsea á þeim velli. Það sama var upp á teningnum í dag.

Sané fær ofur­laun hjá Gala­tasaray

Leroy Sané, þýskur landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi leikmaður meistara Bayern München, mun semja við Galatasaray í Tyrklandi þegar samningur hans í Þýskalandi rennur út.

Le­verku­sen vill varnar­mann Liver­pool

Bayer Leverkusen rennir hýru auga til Jarell Quansah, varnarmanns Englandsmeistara Liverpool. Ekki er þó talið að Liverpool geti notað Quansah sem skiptimynt í kaupum sínum á Florian Wirtz.

Þegar neyðin er mest er Caru­so næst

Fimm ár eru síðan Vísir fjallaði um óvænt hlutverk Alex Caruso á leið Los Angeles Lakers að NBA-meistaratitlinum í körfubolta. Nú er hann máttarstólpi í einu besta liði NBA.

Sjá meira