Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Valur Páll Eiríksson og Runólfur Trausti Þórhallsson skrifa 23. september 2025 23:00 Hermann Hauksson, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi. Vísir/Sigurjón Fátt heyrist frá Körfuknattleikssambandi Íslands eftir að dómarar kvörtuðu undan útilokunartilburðum dómaranefndar sambandsins. Sérfræðingur skilur ekki hvers vegna færum aðilum er ýtt til hliðar, vonast eftir lausn á samskiptavandamálum innan sambandsins og krefur það svara. Davíð Tómas Tómasson, annar tveggja alþjóðadómara sem Ísland á, tilkynnti Vísi í morgun að hann væri hættur dómgæslu aðeins 36 ára að aldri. Hann geri það ekki að sjálfdáðum heldur hafi hann verið útilokaður frá dómgæsluverkefnum af dómaranefnd sambandsins. Tilraunir til sátta hafi litlum árangri skilað og hann settur út af sakramenntinu. Hann þakkar það slæmu umhverfi skapað af téðri nefnd sem hafi orsakað það að fleiri hafi hrökklast frá störfum. Jón Guðmundsson tók í svipaðan streng en honum var vísað frá þegar hann hugðist snúa aftur til starfa sem dómari eftir að hafa reynt fyrir sér í þjálfun. KKÍ vildi ekki svara fyrir málið þar sem ekki náðist í Jón Bender, formann dómaranefndar sambandsins, og Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri þess, vildi ekki tjá sig að svo stöddu. Körfuboltasamfélagið krefst hins vegar svara. „Mér finnst skrítið að KKÍ og jafnvel dómaranefndin tjái sig ekki um málið eða kýs ekki að tjá sig. Svona mál þarf að tjá sig um. Af hverju þetta endar svona og hinsegin þar sem það er verið að útiloka okkar allra besta dómara úr deildinni og gefa honum ekki verkefni sem er mjög slæmt,“ segir Hermann Hauksson, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi. „Þetta gerðist líka með Jón Guðmunds sem er frábær dómari. Hann fékk ekki nægilega góð svör frá þessum nefndum og annað slíkt.“ „Það er einhverstaðar brotið þarna inn á milli og við þurfum að komast til botns í þessu, við þurfum að fá almennileg svör. Þetta er slæmt, þarna eru tveir frábærir dómarar sem eru í miklum metum veit ég hjá leikmönnum deildarinnar því þetta eru dómarar sem kunna sitt fag. Mér finnst þetta slæmt fyrir hreyfinguna.“ Hefur Hermann trú á því að það sé hægt að finna lausn og við getum haft alla okkar bestu dómara á gólfinu? „Ég vil að það verði fundin lausn til að hafa bæði Jón og Dabba T eins og hann er kallaður aftur á gólfið. Við þurfum á því að halda og mér finnst synd að þetta sé svona. Það eru tvær hliðar á öllum málum en ég trúi ekki öðru en þessar hliðar geti sameinast og fundið réttan kjöl á þessu svo við sjáum þá aftur stinga flautunni upp í sig og við í Körfuboltakvöldi getum farið að gagnrýna þá.“ KKÍ Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Davíð Tómas Tómasson, annar tveggja alþjóðadómara sem Ísland á, tilkynnti Vísi í morgun að hann væri hættur dómgæslu aðeins 36 ára að aldri. Hann geri það ekki að sjálfdáðum heldur hafi hann verið útilokaður frá dómgæsluverkefnum af dómaranefnd sambandsins. Tilraunir til sátta hafi litlum árangri skilað og hann settur út af sakramenntinu. Hann þakkar það slæmu umhverfi skapað af téðri nefnd sem hafi orsakað það að fleiri hafi hrökklast frá störfum. Jón Guðmundsson tók í svipaðan streng en honum var vísað frá þegar hann hugðist snúa aftur til starfa sem dómari eftir að hafa reynt fyrir sér í þjálfun. KKÍ vildi ekki svara fyrir málið þar sem ekki náðist í Jón Bender, formann dómaranefndar sambandsins, og Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri þess, vildi ekki tjá sig að svo stöddu. Körfuboltasamfélagið krefst hins vegar svara. „Mér finnst skrítið að KKÍ og jafnvel dómaranefndin tjái sig ekki um málið eða kýs ekki að tjá sig. Svona mál þarf að tjá sig um. Af hverju þetta endar svona og hinsegin þar sem það er verið að útiloka okkar allra besta dómara úr deildinni og gefa honum ekki verkefni sem er mjög slæmt,“ segir Hermann Hauksson, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi. „Þetta gerðist líka með Jón Guðmunds sem er frábær dómari. Hann fékk ekki nægilega góð svör frá þessum nefndum og annað slíkt.“ „Það er einhverstaðar brotið þarna inn á milli og við þurfum að komast til botns í þessu, við þurfum að fá almennileg svör. Þetta er slæmt, þarna eru tveir frábærir dómarar sem eru í miklum metum veit ég hjá leikmönnum deildarinnar því þetta eru dómarar sem kunna sitt fag. Mér finnst þetta slæmt fyrir hreyfinguna.“ Hefur Hermann trú á því að það sé hægt að finna lausn og við getum haft alla okkar bestu dómara á gólfinu? „Ég vil að það verði fundin lausn til að hafa bæði Jón og Dabba T eins og hann er kallaður aftur á gólfið. Við þurfum á því að halda og mér finnst synd að þetta sé svona. Það eru tvær hliðar á öllum málum en ég trúi ekki öðru en þessar hliðar geti sameinast og fundið réttan kjöl á þessu svo við sjáum þá aftur stinga flautunni upp í sig og við í Körfuboltakvöldi getum farið að gagnrýna þá.“
KKÍ Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira