Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Virtist ætla að vaða í sam­herja sinn

Jordan Henderson, samherji Kristians Nökkva Hlynssonar hjá Ajax, virtist ætla að vaða í framherja liðsins Bertrand Traoré þegar Ajax vann Besiktas örugglega í Evrópudeildinni í knattspyrnu á fimmtudag.

Tíu marka sigur Ís­lands

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann tíu marka sigur á tékkneska félagsliðinu Házená Kynzvart, 35-25. Ísland er í óðaönn að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í nóvember.

Fram fær liðs­styrk úr Breið­holti

Framherjinn Róbert Hauksson er genginn í raðir Fram í Bestu deild karla í fótbolta. Hann kemur frá Leikni Reykjavík sem leikur í Lengjudeildinni.

Sjá meira