Leverkusen jók forskot sitt Það virðist fátt ætla að getað stöðvað Bayer Leverkusen í að vinna Þýskalandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í vor. Liðið lagði Köln 2-0 á útivelli í dag. 3.3.2024 16:45
Blikar tilkynna framherjann Stokke Norski framherjinn Benjamin Stokke er genginn í raðir Breiðabliks og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. 3.3.2024 16:26
Heimamenn komu til baka Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Gestirnir komust óvænt yfir og leiddu í hálfleik en tvö mörk frá Phil Foden tryggðu heimamönnum sigurinn. Erling Braut Håland kórónaði svo sigurinn í blálokin. 3.3.2024 15:01
Valinn í landsliðið út af nafni frekar en frammistöðu Það getur verið flókið verk að velja leikmenn í landsliðsverkefni. Oftar en ekki þarf að skilja leikmenn eftir sem hafa staðið sig með prýði undanfarið en stundum eru mannleg mistök sem leiða til þess að leikmenn eru ekki valdir. 3.3.2024 08:02
Nældi í brons eftir að stökkva næstum á hrífu Carey McLeod nældi í brons í langstökki á HM innanhúss. Myndband af stökki hans hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum þar sem McLeod var nálægt því að stórslasast í einu stökki sínu. 3.3.2024 07:01
Dagskráin í dag: Luka, Steph, Serie A og nágrannaslagur í Lundúnum Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. 3.3.2024 06:01
„Viðbrögð leikmanna voru frábær“ Tottenham Hotspur lenti undir gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeild karla í dag. Heimamenn létu það ekki á sig fá og unnu á endanum 3-1 sigur sem heldur Meistaradeildarvonum liðsins á lífi. 2.3.2024 23:01
Fabrizio Romano sagður fá borgað fyrir að tjá sig um ákveðna aðila Fabrizio Romano, maðurinn sem er ávallt með puttann á púlsinum þegar kemur að félagaskiptum innan knattspyrnuheimsins, er sagður bjóða liðum og leikmönnum umfjöllun gegn greiðslu. 2.3.2024 22:15
Vinícius kom til bjargar eftir að Real lenti tveimur mörkum undir Real Madríd, topplið La Liga – spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu – náði í stig gegn Valencia eftir að lenda 2-0 undir. 2.3.2024 22:10
Ómar Ingi sá um Gummersbach | Stiven markahæstur hjá Benfica Magdeburg vann Gummersbach með átta marka mun í uppgjöri Íslendingaliðanna í þýska handboltanum. Lokatölur kvöldsins 38-30 Magdeburg í vil. Þá var Stiven Tobar Valencia markahæstur í sigri Benfica. 2.3.2024 21:36