Valinn í landsliðið út af nafni frekar en frammistöðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. mars 2024 08:02 Mjög svo óvænt valinn í landsliðið. Ricardo Moreira/Getty Images Það getur verið flókið verk að velja leikmenn í landsliðsverkefni. Oftar en ekki þarf að skilja leikmenn eftir sem hafa staðið sig með prýði undanfarið en stundum eru mannleg mistök sem leiða til þess að leikmenn eru ekki valdir. Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Englandi og Spáni í vináttulandsleikjum síðar í þessum mánuði. Þó að um vináttuleiki sé að ræða eru fjöldinn allur af gríðarlega sterkum leikmönnum í hópnum. Þar má til að mynda nefna Ederson, Marquinhos, Casemiro, Rodrygo og Vinícius Júnior sem dæmi. Þá eru nokkur minni nöfn í hópnum en þar sker eitt nafn sig úr. Það er varnarmaðurinn hinn 26 ára gamli Murilo sem leikur með Palmeiras í heimalandinu. Ástæðan fyrir að Murilo sker sig hvað mest úr er einfaldlega sú að hann átti ekki yfir höfuð að vera í hópnum. Brasilískir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að hinn 21 árs gamli Murillo, varnarmaður Nottingham Forest, hafi átt að vera í hópnum en um stafsetningarvillu hafi verið að ræða og rangur maður kallaður inn. Dorival Junior accidentally called up the wrong player. He intended to select Murillo of Nottingham Forest but called Murilo of Palmeiras. (via; @globosport) pic.twitter.com/Sy3ryVljZh— Brasil Football (@BrasilEdition) March 1, 2024 Hvorki Murilo né Murillo hafa leikið fyrir A-landslið Brasilíu. Fótbolti Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Englandi og Spáni í vináttulandsleikjum síðar í þessum mánuði. Þó að um vináttuleiki sé að ræða eru fjöldinn allur af gríðarlega sterkum leikmönnum í hópnum. Þar má til að mynda nefna Ederson, Marquinhos, Casemiro, Rodrygo og Vinícius Júnior sem dæmi. Þá eru nokkur minni nöfn í hópnum en þar sker eitt nafn sig úr. Það er varnarmaðurinn hinn 26 ára gamli Murilo sem leikur með Palmeiras í heimalandinu. Ástæðan fyrir að Murilo sker sig hvað mest úr er einfaldlega sú að hann átti ekki yfir höfuð að vera í hópnum. Brasilískir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að hinn 21 árs gamli Murillo, varnarmaður Nottingham Forest, hafi átt að vera í hópnum en um stafsetningarvillu hafi verið að ræða og rangur maður kallaður inn. Dorival Junior accidentally called up the wrong player. He intended to select Murillo of Nottingham Forest but called Murilo of Palmeiras. (via; @globosport) pic.twitter.com/Sy3ryVljZh— Brasil Football (@BrasilEdition) March 1, 2024 Hvorki Murilo né Murillo hafa leikið fyrir A-landslið Brasilíu.
Fótbolti Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira