Inter Ofurbikarmeistari eftir dramatískan sigur Inter sigraði Ítalíumeistara Napolí í úrslitum um Ofurbikarinn en leikurinn fór þó fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Sigur Inter var einkar verðskuldaður en sigurmarkið kom þó ekki fyrr en í uppbótartíma. 22.1.2024 21:05
Frakkar réttu Íslendingum hjálparhönd Frakkland lagði Austurríki með fimm marka mun í milliriðli EM karla í handbolta í dag, lokatölur 33-28. Sigurinn tryggir Frökkum sæti í undanúrslitum EM og heldur Ólympíudraumi okkar Íslendinga á lífi. 22.1.2024 18:55
Besta sætið: „Ekki alltaf bestu leikmennirnir sem mynda besta liðið“ „Loksins kom það, loksins kom sigur gegn Króötum og Ólympíudraumurinn lifir,“ sagði Stefán Árni Pálsson í Besta sætinu eftir sigur Íslands á Króatíu á EM karla í handbolta. 22.1.2024 18:30
Birnir Snær til Svíþjóðar Sænska knattspyrnufélagið Halmstad hefur tilkynnt að Birnir Snær Ingason, fráfarandi leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé nýjasti leikmaður félagsins. Ekki kemur fram hversu langan samning Birnir Snær gerir við félagið. 22.1.2024 17:54
Lögmál leiksins: Koma stundum svo furðulegar fréttir úr NBA-deildinni „Það koma stundum svo furðulegar fréttir úr NBA-deildinni. Þegar maður vaknar á mánudegi býst maður ekki við að lesa þetta í vikunni,“ segir Kjartan Atli Kjartansson í Lögmál leiksins í kvöld. Þátturinn er á sínum stað klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. 22.1.2024 17:31
Salah mun snúa aftur til Liverpool til að fá meðhöndlun við meiðslunum Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, ræddi stöðuna á Mohamed Salah eftir 4-0 sigur liðsins á Bournemouth í gær, sunnudag. 22.1.2024 07:01
Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, NHL, Lögmál leiksins og GameTíví Það er sitt lítið af hverju á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. 22.1.2024 06:01
Aron og Dagur komnir í undanúrslit Asíumótsins sem og á HM Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðs Barein, og Dagur Sigurðsson, þjálfari Japan, eru báðir komnir í undanúrslit Asíumótsins í handbolta. Að sama skapi eru báðar þjóðir komnar á heimsmeistaramótið sem fram fer í Króatíu, Noregi og Danmörku. 21.1.2024 23:31
Njarðvík síðastar inn í undanúrslit Njarðvík vann öruggan 20 stiga sigur á sameiginlegu liði Hamars frá Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta, lokatölur 92-72 og Njarðvík komið í undanúrslit. 21.1.2024 23:00
Juventus á toppinn Juventus vann öruggan 3-0 útisigur á Lecce í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir Juventus er komið á topp deildarinnar en Inter á þó leik til góða í 2. sætinu. 21.1.2024 21:45