Kolbeinn skoraði tvö í góðum sigri Gautaborgar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2025 14:14 Kolbeinn hefur spilað vel að undanförnu. Instagram Kolbeinn Þórðarson var frábær þegar Gautaborg vann 3-1 útisigur á Brommapojkarna í efstu deild sænska fótboltans. Daníel Tristan Guðjohnsen lagði þá upp í sigri Malmö Kolbeinn var í byrjunarliði Gautaborgar og reyndist nokkuð óvænt þeirra hættulegasti maður í dag. Hann skoraði fyrra markið á 24. mínútu eftir undirbúning Tobias Heintz. Aðeins þremur mínútum síðar nældi Kolbeinn sér í gult spjald. Tobias Heintz 🤝Kolbeinn Thórdarson!1-0 till IFK Göteborg mot BP efter nytt frisparkssamarbete duon emellan 🔵⚪ 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/SG7tL1YBru— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) June 1, 2025 Á 43. mínútu tvöfaldaði Kolbeinn forystu gestanna eftir undirbúning Eman Markovic. Staðan 0-2 í hálfleik. 2-0 IFK Göteborg! Kolbeinn Thórdarson dyker upp igen och gör sitt andra mål för dagen 🔵⚪ 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/JJj9SX07LS— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) June 1, 2025 Bæði lið skoruðu eitt mark í síðari hálfleik og vann Gautaborg góðan útisigur. Hlynur Freyr Karlsson sat allan tímann á varamannabekk Brommapojkarna. Daníel Tristan var í byrjunarliði Malmö og lagði með smá heppni upp annað mark liðsins í öruggum 3-0 sigri á BK Häcken. Daníel Tristan var tekinn af velli á 67. mínútu. Arnór Sigurðsson lék ekki með Malmö vegna meiðsla. 2-0 Malmö FF mot BK Häcken! 18-årige Kenan Busuladzic med målet 👀 📲 Se matchen på Max och Kanal 5 pic.twitter.com/zwH9FaN5P3— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) June 1, 2025 Gísli Eyjólfsson spilaði þá 76 mínútur í 1-0 sigri Halmstad á Djurgården. Birnir Snær Ingason lék ekki með Halmstad í dag. Eftir leiki dagsins er Malmö í 5. sæti með 22 stig, Gautaborg er sæti neðar með 19 stig og Brommapojkarna er í 14. sæti með 10 stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Kolbeinn var í byrjunarliði Gautaborgar og reyndist nokkuð óvænt þeirra hættulegasti maður í dag. Hann skoraði fyrra markið á 24. mínútu eftir undirbúning Tobias Heintz. Aðeins þremur mínútum síðar nældi Kolbeinn sér í gult spjald. Tobias Heintz 🤝Kolbeinn Thórdarson!1-0 till IFK Göteborg mot BP efter nytt frisparkssamarbete duon emellan 🔵⚪ 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/SG7tL1YBru— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) June 1, 2025 Á 43. mínútu tvöfaldaði Kolbeinn forystu gestanna eftir undirbúning Eman Markovic. Staðan 0-2 í hálfleik. 2-0 IFK Göteborg! Kolbeinn Thórdarson dyker upp igen och gör sitt andra mål för dagen 🔵⚪ 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/JJj9SX07LS— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) June 1, 2025 Bæði lið skoruðu eitt mark í síðari hálfleik og vann Gautaborg góðan útisigur. Hlynur Freyr Karlsson sat allan tímann á varamannabekk Brommapojkarna. Daníel Tristan var í byrjunarliði Malmö og lagði með smá heppni upp annað mark liðsins í öruggum 3-0 sigri á BK Häcken. Daníel Tristan var tekinn af velli á 67. mínútu. Arnór Sigurðsson lék ekki með Malmö vegna meiðsla. 2-0 Malmö FF mot BK Häcken! 18-årige Kenan Busuladzic med målet 👀 📲 Se matchen på Max och Kanal 5 pic.twitter.com/zwH9FaN5P3— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) June 1, 2025 Gísli Eyjólfsson spilaði þá 76 mínútur í 1-0 sigri Halmstad á Djurgården. Birnir Snær Ingason lék ekki með Halmstad í dag. Eftir leiki dagsins er Malmö í 5. sæti með 22 stig, Gautaborg er sæti neðar með 19 stig og Brommapojkarna er í 14. sæti með 10 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira