Heimir: Þetta víti var brandari Heimir Guðjónsson, þjálfari FH var ekkert sérstaklega sáttur í leikslok eftir jafnteflið við Fram í Úlfarsárdal í dag. 15.9.2024 17:06
Uppgjörið: Fram - FH 3-3 | Fram náði stigi í lokin í markaleik á móti FH Fram og FH gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Alex Freyr Elísson skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu á lokamínútunum. 15.9.2024 16:50
Nik eftir veisluna í Laugardal: Viljum halda pressunni á Val Nik Chamberlain var að vonum ánægður með sínar konur eftir leik kvöldsins en lið hans, Breiðablik, vann frábæran 4-2 útisigur á fyrrverandi liði hans, Þrótti Reykjavík, í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. 20.8.2024 21:36
Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-4 | Miklir yfirburðir Blika í blíðunni Þróttur tók á móti gestunum í Breiðablik í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á Avis-vellinum. Það var einstaklega fallegur dagur í Laugardalnum og heyrði blaðamaður gárungana í stúkunni ræða um besta dag sumarsins. Hvort það er satt veit undirritaður ekki en víst er að það var skuggi í stúkunni en sól á vellinum. 20.8.2024 19:50
„Vonandi er þetta síðasti dagurinn með svona skítviðri“ Von er á vonskuveðri víða um land á morgun og gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir Norðurland, Vestfirði og Breiðafjörð. Veðurfræðingur segist vonast til þess að morgundagurinn verði síðastur í röð illviðrisdaga. 28.5.2023 23:00
„Ég man ekki eftir svona miklum dauða“ Dauðir lundar og ritur hafa sést hundraðatali í fjörum á Faxaflóasvæðinu undanfarna daga. Stórfelldur fugladauði þvert á tegundir þykir óvenjulegur og mikið áhyggjuefni að mati fuglafræðings. 28.5.2023 19:32
Fjöldadauði fugla á Faxaflóa Óútskýrður fjöldadauði fugla á Faxaflóa veldur vísindamönnum áhyggjum. Hundruð fugla hafa fundist dauðir í fjörum, jafnvel á stöðum þar sem þeir eru ekki vanir að halda sig. 28.5.2023 12:21
Ekkert eðlilegt við að sjá verðhækkanir samhliða hagnaði fyrirtækja Verðbólgan heldur áfram að bíta en hún stendur nú í 9,5 prósentum. Verð á öllum neysluvörum heldur áfram að hækka. Ný úttekt Alþýðusambands Íslands sýnir gríðarlega hækkun á matvöruverði. Verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ segir fyrirtæki verða að gyrða sig í brók. 27.5.2023 23:05
Sundlaugar lokaðar á langþráðum sólskinsdegi Skellt var í lás í mörgum sundlaugum úti á landi í morgun vegna verkfalla starfsmanna BSRB sem starfa í íþróttamiðstöðvum og sundlaugum. Lokað verður fram á þriðjudag en að óbreyttu hefjast ótímabundin verkföll mánudaginn 5. júní. 27.5.2023 19:18
Segir stórsókn í heilbrigðismálum helst felast í fjárfestingum í steypu Stjórn Læknafélags Íslands krefst þess að gripið verði til markvissra aðgerða í heilbrigðiskerfinu í ákalli til stjórnvalda. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir stöðuna alvarlega um allt kerfið. 26.5.2023 23:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent