Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Estevao hangir ekki í símanum

Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði fjölmiðla ganga of langt þegar þeir væru strax farnir að líkja hinum 18 ára Estevao við Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo. Hann væri enn ungur en færi eftir gömlum gildum og væri til að mynda ekki sífellt hangandi í símanum.

Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fá­rán­legu rökin sín

„Stundum á maður bara að leyfa tilfinningunum að ráða. Ekki fara að hugsa út í meiðslasögu eða gögn varðandi spilaða leiki,“ sagði fantasy-spilarinn öflugi Eysteinn Þorri Björgvinsson, gestur nýjasta þáttar Fantasýn, þegar talið barst að Danny Welbeck.

Refur á vappi um Brúna minnti á Atla

Það voru margir góðir gestir á Stamford Bridge í Lundúnum í gærkvöld, á stórleik Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu, og meðal annars virtist refur vilja fá að taka þátt í stemningunni.

Dag­skráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV

Það er stórt kvöld fram undan í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þar sem meðal annars tvö efstu liðin, Arsenal og Bayern, mætast. Liverpool mætir PSV og strákarnir í Meistaradeildarmessunni verða að sjálfsögðu með augun á öllum leikjum kvöldsins samtímis. Þrír leikir eru í beinni útsendingu í Bónus-deild kvenna í körfubolta.

Sjá meira