Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Enduðu á nær­buxunum og gátu ekki flogið

Leikmenn Monaco lentu í vandræðum með að ferðast af stað til Belgíu í gær, fyrir leikinn við Club Brugge í Meistaradeild Evrópu, og voru hreinlega að stikna úr hita í flugvél sem á endanum fór ekki á loft.

Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann

Þjálfari handboltaliðs Harðar frá Ísafirði, og forsvarsmaður félagsins sem kastaði stól í átt að Eyjamönnum, hafa verið úrskurðaðir í leikbann, eftir lætin við lok bikarleiksins við ÍBV 2 í Vestmannaeyjum á dögunum.

Sverrir strax úr frystinum eftir brott­reksturinn

Eftir að hafa ekki fengið að spila með Panathinaikos síðan á síðustu leiktíð var Sverrir Ingi Ingason mættur í byrjunarliðið í dag, í fyrsta leiknum eftir að Rui Vitória var rekinn.

Sjá meira