United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Þrátt fyrir að hafa misst Idrissa Gana Gueye af velli með rautt spjald, fyrir að slá liðsfélaga sinn, náðu tíu baráttuglaðir Everton-menn að landa frábærum 1-0 sigri gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld, þegar tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk. 24.11.2025 21:53
Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Kristinn Pálsson missir af komandi landsleikjum Íslands í nýrri undankeppni fyrir HM í körfubolta, vegna beinbrots, og verður frá keppni næstu vikurnar. 24.11.2025 21:31
Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Það er afar fátítt að leikmenn séu reknir af velli fyrir brot á liðsfélaga en það gerðist í leik Manchester United og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24.11.2025 20:36
Hareide með krabbamein í heila Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, er með krabbamein í heila. Hann komst að því í sumar og segir frá veikindum sínum í viðtali við norska miðilinn VG í dag. 24.11.2025 19:44
Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Stjarnan tilkynnti í kvöld að Hrannar Bogi Jónsson hefði verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins í fótbolta. 24.11.2025 19:15
Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Fótboltaþjálfarinn Halldór Árnason, sem gerði Breiðablik að Íslandsmeistara fyrir rúmu ári síðan, segir það vissulega hafa komið sér á óvart þegar hann var rekinn frá félaginu í haust. Hann hafi hins vegar verið búinn að heyra frá leikmönnum að ákveðinn aðili innan félagsins væri að vinna gegn honum. 24.11.2025 18:46
Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur fengið til sín hægri bakvörðinn Alex Frey Elísson frá Fram. Hann gerði samning sem gildir út árið 2027. 24.11.2025 18:40
Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Hörður Björgvin Magnússon fagnaði sigri í kvöld þegar tvö Íslendingalið mættust í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 24.11.2025 18:07
Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Einn nýliði er í íslenska körfuboltalandsliðinu sem nú er mætt til norðurhluta Ítalíu fyrir leikinn við heimamenn í bænum Tortona á fimmtudagskvöld. 24.11.2025 17:21
Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Fótboltakonan efnilega Elísa Birta Káradóttir er gengin í raðir Víkings frá HK og mun því spila í Bestu deildinni á næstu leiktíð. 21.11.2025 17:47
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent