Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Græðir milljón á dag með nýjum samningi

Tvöfaldi heimsmeistarinn í pílukasti, Luke Littler, verður aðeins 19 ára síðar í þessum mánuði en þarf engar áhyggjur að hafa af peningum og hefur nú skrifað undir metsamning.

Solskjær hittir for­ráða­menn Man. Utd

Manchester United færist sífellt nær því að ráða nýjan aðalþjálfara til bráðabirgða eftir að Rúben Amorim var rekinn á mánudaginn. Ole Gunnar Solskjær mun hitta forráðamenn félagsins á morgun og funda með þeim.

Orri sá sigur­mark á síðustu sekúndu

Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson er enn að bíða eftir því að komast á fulla ferð eftir meiðsli en hann gat þó fagnað ævintýralega sætum sigri af varamannabekknum, þegar Real Sociedad vann Getafe á útivelli í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta.

Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar

Generalprufa strákanna okkar fyrir EM í handbolta verður gegn ríkjandi Evrópumeisturum Frakklands, á þeirra heimavelli, á sunnudaginn. Fyrstu mótherjar Íslands á EM, Ítalir, fögnuðu sigri í kvöld.

Heima­menn slógu Mbeumo og fé­laga út

Bryan Mbeumo, Carlos Baleba og félagar í landsliði Kamerún hafa lokið leik í Afríkukeppninni í fótbolta, eftir 2-0 tap gegn heimaliði Marokkó í kvöld í 8-liða úrslitum.

Sjá meira