Þrenna frá Maríu þegar Fortuna flaug í bikarúrslit Íslendingaliðið Fortuna Sittard er komið í úrslit hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir öruggan 5-0 útisigur á Excelsior í dag. María Gros var heldur betur á skotskónum hjá liði Fortuna Sittard. 17.4.2024 19:31
Tap hjá Íslendingaliðinu í fyrsta leik 8-liða úrslita Íslendingaliðið Skara þurfti að sætta sig við þriggja marka tap gegn Höörs í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. 17.4.2024 19:01
Norska stórliðið örugglega í undanúrslit Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar hans í norska liðinu Kolstad eru komnir í undanúrslit norsku deildarinnar eftir að hafa slegið út Halden í 8-liða úrslitum í dag. 17.4.2024 17:39
„Gott að verja frá svona góðum fótboltamanni“ Ólafur Kristófer Helgason átti flottan leik í marki Fylkis gegn Val í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og þurfti Ólafur í nokkur skipti að láta til sín taka í markinu. 14.4.2024 22:48
„Margar fínar stöður sem við náum ekki að nýta“ Arnar Grétarsson þjálfari Vals fannst Valsmenn eiga meira skilið úr leik liðsins gegn Fylki í kvöld en markalaust jafntefli. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu beitta á síðasta þriðungi vallarins. 14.4.2024 22:39
Uppgjörið: Fylkir - Valur 0-0 | Markverðirnir í aðalhlutverki í Lautinni Valur og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í Bestu deild karla í Árbænum í kvöld. Markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki og meðal annars varði Fredrik Schram víti í marki Vals. 14.4.2024 21:15
„Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér“ Svavar Atli Birgisson lofaði betri frammistöðu Tindastóls þegar liðið mætir Grindavík á nýjan leik í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar. Tindastóll tapaði 111-88 þegar liðin mættust í Smáranum í kvöld. 11.4.2024 22:12
„Það er mikið og margt að í þessu máli“ Jóhann Þór Ólafsson var afar ánægður með sitt lið eftir sigur Grindavíkur á Tindastóli í kvöld. Hann vildi lítið tjá sig um yfirvofandi leikbann DeAndre Kane en sagði mikið og margt að í málinu. 11.4.2024 22:00
Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 111-88 | Stólarnir teknir í kennslustund í Smáranum Grindavík vann stórsigur á Íslandsmeisturum Tindastóls þegar liðin mættust í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 111-88 þar sem lið Tindastóls var tekið í kennslustund. 11.4.2024 20:59
Liverpool mistókst að ná toppsætinu eftir spennutrylli Velkomin í beina textalýsingu frá leik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 14.30. 7.4.2024 16:35