Dagskráin í dag: Evrópu- og Sambandsdeildir af stað á ný Evrópu- og Sambandsdeildir UEFA verða í eldlínunni á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld en alls eru fjórar beinar útsendingar á dagskrá. Þá verður sýnt beint frá æfingu fyrir Formúlu 1 tímabilið. 22.2.2024 06:01
Mustanginn lagður undir í einvígi Nablans og Kristófer Acox Í þættinum Subway Körfuboltakvöld Extra sem sýndur var í gær var skemmtilegt innslag þar sem íþróttafréttamaðurinn Nablinn, Andri Már Eggertsson, mætti Kristófer Acox í einvígi. 21.2.2024 23:31
„Vantaði meiri ógnun“ Mikel Arteta sagði að lið hans Arsenal yrði að gera betur í seinni leiknum gegn Porto en Arsenal mátti sætta sig við 1-0 tap á útivelli í kvöld. Mark Porto kom í uppbótartíma. 21.2.2024 23:00
Fullt hús stiga hjá KR í Lengjubikarnum KR vann sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum í Lengjubikarnum þegar liðið vann 3-1 sigur á Njarðvík í kvöld. 21.2.2024 22:45
„Völlurinn og liðið breyttu leiknum í sameiningu“ Jurgen Klopp var gríðarlega ánægður eftir sigur Liverpool á Luton Town í kvöld en toppliðið var 1-0 undir í hálfleik. Hann sagði liðið ekki vera sigurstranglegra fyrir úrslitaleik deildabikarsins gegn Chelsea á sunnudag. 21.2.2024 22:31
Valsmenn rúlluðu HK-ingum upp að Hlíðarenda Valsmenn minnkuðu forskot FH á toppi Olís-deildarinnar niður í eitt stig eftir afar öruggan sigur á HK á heimavelli sínum að Hlíðarenda í kvöld. 21.2.2024 21:10
Torsóttur sigur hjá lærisveinum Guðmundar Guðmundur Guðmundsson stýrði sínu liði Fredericia til sigurs gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 21.2.2024 20:45
Juventus vill Albert í skiptum fyrir ungan Argentínumann Ítalski miðillinn Tuttosport greinir frá því í dag að stórlið Juventus vilji fá Albert Guðmundsson til liðs við sig í sumar og sé tilbúið að senda ungan Argentínumann til Genoa í skiptum. 21.2.2024 20:15
Ómar í stuði með Magdeburg en Kolstad tapaði stórt á heimavelli Ómar Ingi Magnússon átti flottan leik í liði Magdeburg sem vann stórsigur í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Norska liðið Kolstad mátti hins vegar sætta sig við stórt tap á heimavelli. 21.2.2024 19:46
Ætlar að henda Manchester City og Liverpool af stallinum Jim Ratcliffe er formlega orðinn einn af eigendum Manchester United eftir að kaup hans á 27,7% hlut í félaginu voru samþykkt. Hann mun sjá um daglegan rekstur á öllu knattspyrnutengdu í félaginu og ætlar sér að skáka Manchester City og Liverpool. 21.2.2024 17:46