Nýliðarnir skelltu silfurliðinu frá því í fyrra Nýliðar HK í Olís-deild karla í handknattleik komu mörgum á óvart í kvöld þegar þeir lögðu silfurlið Hauka frá því í fyrra í fyrstu umferð deildarinnar í kvöld. 8.9.2023 22:32
Sjáðu mörkin þegar Lúxemborg fór illa með strákana okkar Íslenska landsliðið í knattspyrnu fór fýluferð til Lúxemborg því liðið beið lægri hlut gegn heimamönnum í undankeppni EM í kvöld. 8.9.2023 21:51
„Ég rétti upp höndina og tek ábyrgð á þessu“ Guðlaugur Victor Pálsson tók fulla ábyrgð eftir tap Íslands gegn Lúxemborg í kvöld. Hann sagði frammistöðuna ekki hafa verið boðlega og sagði að liðið yrði af læra af mistökum sínum. 8.9.2023 21:42
Portúgalir og Skotar í góðri stöðu eftir leiki kvöldsins Sex leikir fóru fram í kvöld í undankeppni EM í Þýskalandi á næsta ári. Skotar unnu öruggan sigur á Kýpur og þá vann Portúgal útisigur gegn Slóvakíu í riðli Íslands. 8.9.2023 21:05
„Við gefum þeim mörk og erum ekki að klára færin okkar“ Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði íslenska landsliðsins var svekktur eftir tapið gegn Lúxemborg í kvöld. Hann sagði liðið hafa gert mistök á báðum endum vallarins. 8.9.2023 20:59
Arnar braut engar reglur og Víkingar sleppa við refsingu Knattspyrnudeild Víkinga hlýtur enga refsingu vegna samskipta Arnars Gunnlaugssonar þjálfara liðsins við varamannabekk Víkinga í leik gegn Val þann 20. ágúst. Arnar var í leikbanni í leiknum. 8.9.2023 19:35
Arnór Ingvi valinn leikmaður mánaðarins í Svíþjóð Arnór Ingvi Traustason var í dag valinn besti leikmaður ágústmánaðar í sænsku úrvalsdeildinni. 8.9.2023 19:31
Van Dijk fékk auka leik í bann Virgil Van Dijk fyrirliði Liverpool fékk í dag einn auka leik í leikbann vegna framkomu sinnar í garð dómara í leiknm gegn Newcastle. Hollendingurinn var auk þess sektaður duglega. 8.9.2023 18:46
Sextán ára unglingur skoraði í risasigri Spánverja Spánverjar voru í miklu stuði í kvöld þegar þeir mættu Georgíu á útivelli í undankeppni Evrópumótsins á næsta ári. Spænska liðið vann 7-1 sigur og fer upp í annað sæti A-riðils. 8.9.2023 18:03
Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar síðan gegn Portúgal Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Lúxemborg nú á eftir síðan í síðasta leik gegn Portúgal. Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson fá tækifæri í byrjunarliðinu. 8.9.2023 17:33