Silfurdrengir sameinaðir í Val: „Ég hlakka til eins og krakki að komast á stórmót“ Alexander Petersson er spenntur fyrir komandi tímabili í Olís-deild karla í handknattleik. Tuttugu ár eru síðan Alexander lék síðast hér á landi en þessi fyrrum landsliðs- og atvinnumaður segist aldrei hafa hlaupið jafn mikið og á æfingum hjá Val. 7.9.2023 07:00
Dagskráin í dag: Undankeppni EM og NFL fer af stað Undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu heldur áfram í kvöld og verða þrír leikir í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2. Þá hefst NFL-deildin í amerískum fótbolta í kvöld. 7.9.2023 06:00
UEFA hækkar peningastyrk til liða sem komast ekki í Evrópukeppni Evrópska knttspyrnusambandið og samtök leikmanna í Evrópu hafa staðfest nýja skiptingu fjármagns þar sem hærra hlutfall fer til þeirra liða sem ekki vinna sér inn sæti í Evrópukeppnum. 6.9.2023 23:30
Tíu tilnefndir sem markvörður ársins en Alisson komst ekki á blað Tíu markverðir koma til greina sem besti markvörður síðasta tímabils. Aaron Ramsdale og Andre Onana eru báðir þar á meðal en Alisson markvörður Liverpool komst ekki á blað. 6.9.2023 23:00
Hrútarnir án lykilmanns í fyrsta leik Los Angeles Rams er ekki spáð góðu gengi í NFL-deildinni í ár en fyrsti leikurinn fer af stað annað kvöld. Liðið þarf að spila fyrsta leik sinn í deildinni án lykilmanns í sóknarleiknum. 6.9.2023 22:31
Liðin í Ryder-bikarnum fullmönnuð Þjálfarar bæði liðs Evrópu og Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum hafa tilkynnt val sitt á leikmönnum fyrir mótið sem fram fer á Ítalíu í ár. Tæpur mánuður er í að fyrsta höggið í keppninni verði slegið. 6.9.2023 22:00
City og Barca með flesta á lista en Ronaldo ekki tilnefndur í fyrsta sinn í 20 ár Manchester City í karlaflokki og Barcelona kvennamegin eiga flesta leikmenn sem koma til greina sem sigurvegarar Gullknattarins þetta árið. Cristiano Ronaldo er ekki á meðal tilnefndra. 6.9.2023 21:31
Fékk rautt klukkutíma eftir leik fyrir að kalla dómara „helvítis hálfvita“ Máli Halldórs Árnasonar aðstoðarþjálfara Breiðabliks í Bestu deild karla var vísað frá áfrýjunardómstóli KSÍ í dag. Halldór vildi fá leikbanni hnekkt eftir rautt spjald sem hann fékk eftir leik Breiðabliks og KA fyrir skömmu. 6.9.2023 21:01
Janus Daði sá rautt þegar Magdeburg tapaði stórleiknum Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason léku báðir með Magdeburg sem tapaði gegn Fusche Berlin á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 6.9.2023 20:19
Vålerenga áfram með í Meistaradeildinni Ingibjörg Sigurðardóttir var með fyrirliðabandið hjá Vålerenga þegar liðið vann góðan sigur á Minsk í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í dag. 6.9.2023 19:58