Fréttamaður

Snorri Másson

Nýjustu greinar eftir höfund

Sagt upp 64 ára eftir 20 ár í starfi

Sextíu og fjögurra ára gamalli konu með 20 ára starfsreynslu var sagt upp störfum á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri á dögunum, en ætla má að uppsögnin sé liður í hagræðingaraðgerðum nýrra rekstraraðila heimilisins, sem tóku við fyrir skemmstu.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá fyrirhuguðum áætlunum yfirvalda vegna hraunflæðis sem stefnir að Suðurstrandavegi. Yfirvöld hafa valið að leyfa hrauninu að flæða yfir Suðurstrandaveg en ætla að reyna að verja Grindavíkurbæ, Grindavíkurveg og Reykjanesbraut.

Play lék listir sínar yfir Reykjavík

Fagurrauð þota nýja flugfélagsins Play flögraði nokkra hringi yfir höfuðborgarsvæðinu nú síðdegis í kynningarskyni. Jómfrúarflug félagsins til Lundúna er eftir níu daga.

Þorskurinn veldur vonbrigðum: Hefði viljað hafa þetta öfugt

Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að þorskkvótinn verði lækkaður um 13% á næsta fiskveiðiári, úr 256 þúsund tonnum í 222 þúsund tonn. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segir vonbrigði að samdráttur sé í ráðgjöfinni.

Musk veltir Bitcoin aftur af stað

Virði Bitcoin hefur hækkað um 12% eftir að Elon Musk auðkýfingur ítrekaði áform fyrirtækis síns, Tesla, um að taka við rafmyntinni þegar Bitcoin-gröftur væri kominn í umhverfisvænna horf.

Sjá meira