Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Berja­mó með sjálfum Berjakarlinum

Það eru margir, sem nýta haustið til að fara út í náttúruna og tína ber og margir vinna berjasaft eða berjasultur úr berjunum.

„Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“

Þættirnir Brjánn hófu göngu sína á Sýn á sunnudagskvöldið. Þættirnir fjalla um eilífðarunglinginn Brján, sem hefur enga reynslu af þjálfarastörfum, nema í Football Manager, en hann fær tækifærið sem þjálfari liðsins. Þróttur hefur staðið sig sérstaklega illa á tímabilinu í þáttunum og á Brjánn að redda málunum.

Fjallar ekki um eitur­lyf í dýrðar­ljóma

Splunkuný rödd reið röftum í íslensku tónlistarsenunni í sumar og kom eins og stormsveipur inn í bransann með plötu og lögum þar sem er rappað og sungið hispurslaust um ofbeldismenn, kynlíf, kúreka, oxy fráhvörf, kók línur inn á klósetti og edrúmennsku án þess að skafað sé af því.

Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum

Nýjasti landsliðsmaður Íslands Daníel Tristan Guðjohnsen skoraði tvö mörk um helgina í sænska boltanum. Hann nýtur lífsins í Svíþjóð og stefnir langt í boltanum.

Al­veg sama þótt hann tapi mörgum milljónum

Íslenskur karlmaður sem nýlega seldi íbúð sína og setti allan peninginn í rafmynt segist hafa fengið vitrun um að hann ætti að læra á peninga og verða ríkun. Gangi planið ekki eftir þá læri hann dýrmæta lexíu og haldi áfram. Hann hafi engu að tapa.

Sjá meira