„Við erum að gera eitthvað rétt“ Valsmenn mæta Flora Tallinn í forkeppni Sambandsdeildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn ætla sér áfram í næstu umferð. 10.7.2025 18:30
Birkir Hrafn í NBA akademíunni Körfuboltamaðurinn Birkir Hrafn Eyþórsson keppir um þessar mundir í NBA akademíunni en þar er hann í einu liði af heimsúrvalinu, global liðinu. 10.7.2025 16:31
EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Þeir Sindri Sverrisson og Aron Guðmundsson eru enn staddir í Sviss að elta íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu. Liðið á einn leik eftir í riðlinum gegn Norðmönnum en Ísland er á botninum í riðlinum án stiga. 8.7.2025 16:00
KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace KA menn fá að leika Evrópuleik félagsins á heimavelli. Félagið varð að ráðast í ákveðnar framkvæmdir á svæðinu til að fá leyfi fyrir heimaleik í Sambandsdeildinni. Úttektarmaður UEFA hló þegar hann sé stúku útiliðsins. 8.7.2025 09:32
Varð fullorðinn úti Óskar Borgþórsson segist vera spenntur fyrir komandi tímum hjá Víkingi. Hann segist hafa lært að verða fullorðinn úti í Noregi þegar hann var í atvinnumennskunni. 3.7.2025 10:00
Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Íslenska landsliðið í krikket tekur þátt á Euro Cup 2025 sem verður haldið í Varsjá í Póllandi og fer fyrsti leikurinn fram þann 10. júlí og lýkur keppni 13. Júlí. 2.7.2025 15:47
Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ „Ég er smá stressuð og það er kannski bara eðlilegt,“ segir Eunice Quason, móðir knattspyrnu- og landsliðskonunnar Sveindísar Jane Jónsdóttur. 2.7.2025 13:40
Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Ég er stressaður,“ segir Brynjar Ómarsson, sonur Dagnýjar Brynjarsdóttir, leikmann íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Kvennalið okkar mætir Finnum í fyrsta leik á EM í Thun klukkan fjögur í dag. Brynjar er viss um að stelpurnar nái að leggja Finna að velli í dag. 2.7.2025 13:28
Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Íslandsmótinu í hestaíþróttum, í flokki fullorðinna og ungmenna, lauk í á Brávöllum á Selfossi í dag og var mikil spenna á mörgum vígstöðvum þegar keppt var til úrslita. 29.6.2025 21:32
Fotios spilar 42 ára með Fjölni Körfuboltamaðurinn Fotios Lampropoulos mun spila með Fjölni í fyrstu deild karla á næsta tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fjölni. 27.6.2025 12:48