Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Í síðasta þætti af Viltu finna milljón fóru pörin í gegnum samgöngukostnað. Töluverðir fjármunir fara í bensín og ýmiskonar samgöngur. 17.4.2025 10:58
Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Icelandair er annað félagið til að fljúga til Nashville, Tennesse frá Evrópu, fyrsta flugið var fyrir helgi og móttökur heimamanna voru með ólíkindum. 16.4.2025 14:00
Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Haraldur Örn Ólafsson, Everestfari, pólfari og heimsmethafi opnaði nýlega klifurbraut í Esjunni með Fjallafélaginu. 16.4.2025 11:33
Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Rafn Kumar Bonifacius og er sexfaldur Íslandsmeistari í tennis mætti í Spurningarsprett á Stöð 2 á laugardaginn. 15.4.2025 12:30
Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Í síðasta þætti af Alheimsdrauminum fengu þeir Pétur og Sveppi nokkuð skrautlega áskorun og var það að taka þátt í indverskri glímu. 15.4.2025 10:32
Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Nú eru veislur víða haldnar eða í undirbúningi. Og hægt er að vera með veisluskreytingu með dásamlega fallegum blómum sem síðan er hægt að flytja út í beð eða pott í garðinum eða svölunum og njóta svo áfram í allt sumar. 14.4.2025 12:31
„Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Viktor Heiðdal Andersen hefur starfað sem hjúkrunarfræðingur á sömu deildinni á Landspítala í fimm ár og kann einstaklega vel við sig þar. 11.4.2025 12:31
VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Ása Ninna Pétursdóttir fór á stúfana fyrir Ísland í dag og rannsakaði hvort það væri til hin eina sanna uppskrift af hinu fullkomna sumarlagi. 11.4.2025 10:33
Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Arnór Hauksson tók þátt í Spurningaspretti á laugardaginn síðasta á Stöð 2. Hann var ekki lengi að tryggja sér fimmtíu þúsund krónur og þá var komið að öðru þrepi og valdi hann flokkinn enska úrvalsdeildin. 10.4.2025 12:00
Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Það kannast eflaust margir við að opna geymsluna með tiltekt í huga en fallast algjörlega hendur. 10.4.2025 10:33