Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár „Það stefna allir á það að vera með í þessari viku og þetta er alltaf jafn gaman og við finnum sannarlega fyrir stemningu í bænum,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Fram í Powerade bikarnum á Ásvöllum klukkan 20:15 í kvöld. 26.2.2025 14:00
Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Knattspyrnumaðurinn Pablo Punyed sýndi lygileg tilþrif á æfingu Víkings í Aþenu fyrir seinni leikinn gegn Panathinaikos í síðustu viku. 26.2.2025 12:32
Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið „Það var haft samband við mig í október og ég beðinn um að vera á lista. Þetta var þá í raun bara varaþingmannssæti og ég ákvað að láta slag standa og kynnast nýju fólki og prófa að taka þátt í kosningabaráttu,“ segir Jón Pétur Zimsen, fyrrum kennari og skólastjóri, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hann er nú kominn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn. 25.2.2025 12:31
Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Mörgum finnst erfitt að safna og leggja fyrir peninga til þess að eiga fyrir góðum fríum eða öðru skemmtilegu. 24.2.2025 12:30
Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Hermann Austmar á dóttur í sjöunda bekk í Breiðholtsskóla þar sem hann segir hóp drengja hafa áreitt aðra nemendur bæði andlega og líkamlega. 21.2.2025 15:40
Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Garpur Ingason Elísabetarson fór fyrir Ísland í dag og kannaði aðstæður í íshellunum í Breiðamerkurjökli, sem eru óumdeilanlega fallegir, en hvernig er öryggi ferðamanna tryggt á jöklunum eftir atburði síðasta sumars þegar ísbrú hrundi yfir ferðamenn á jöklinum? 20.2.2025 12:31
María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Hjónin María Rut Kristinsdóttir, þingmaður Viðreisnar, og Ingileif Friðriksdóttir, aðstoðarkona Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, fjárfestu í fallegu tæplega hundrað ára parhúsi við Hringbraut árið 2022. 20.2.2025 10:30
Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sindri Snær Jensson eigandi Húrra var gestur vikunnar í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. 19.2.2025 12:03
Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Verzlunarskóla Íslands er þekktur fyrir að setja upp mjög svo metnaðarfullar sýningar og í ár stýra fyrrum Verslingarnir Tómas Arnar Þorláksson og Mikael Emil Kaaber Stjarnanna borg sem er byggt á þekktri dans og söngvamynd frá árinu 2016. 19.2.2025 10:30
Valdi flottasta búning deildarinnar Athafnarmaðurinn Sindri Snær Jensson sem á og rekur fataverslunarkeðjuna Húrra var gestur gærkvöldsins í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19.2.2025 09:01