Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hugmyndin kviknaði þegar við vorum í hádegismat og heyrðum ekki hvert í öðru fyrir gólum í stórum kvennahóp sem var í „wet lunch“, segir Saga Garðarsdóttir sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Draumahöllin en atriði þar sem hún leikur forsprakka kvennahóps sem er úti að borða úr þáttunum hefur vakið mikla athygli. 23.1.2025 16:02
„Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Móðir drengs með einhverfu er langþreytt á öllum þeim áskorunum sem fjölskyldan þarf að takast á við. Sjálf hefur hún verið útaf vinnumarkaðnum og lýsir sér sem framkvæmdastjóra drengsins. 23.1.2025 14:30
„Held ég hafi þurft á því að halda“ Elísabet Gunnarsdóttir hefur verið ráðin þjálfari kvennalandsliðs Belgíu í fótbolta. Hún segist vera bæði spennt fyrir starfinu og stolt af því að hafa fengið kallið. 22.1.2025 14:01
Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Hann var hræddur um að lifa ekki til að sjá barnið sitt fæðast, vaxa og þroskast en vann baráttuna og er fullur af þakklæti í dag. 22.1.2025 11:33
Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ „Ég byrjaði að birtast í blaðinu árið 1996 en þá voru vangaveltur í sjónvarpinu að vera með svona þátt inni í Kastljósi um heilbrigði og hreysti og annað slíkt. Svanhildur Konráðs og Marteinn Þórsson pródúsent, hann kom á Kaffibarinn þar sem ég sat 170 kíló drekkandi koníak, kaffi og reykjandi vindil,“ segir Guðjón Sigmundsson, betur þekktur sem Gaui litli, sem var reglulegur gestur í tímaritinu Séð & Heyrt. 21.1.2025 11:30
„Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Mikið hefur verið rætt og ritað um málefni körfuboltamannsins Jimmy Butler í NBA deildinni undanfarnar vikur. 20.1.2025 16:45
Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Í veglegu atriði í seinasta þætti af Draumahöllinni sáu áhorfendur loksins hina goðsagnakenndu Frúna í Hamborg. 20.1.2025 15:32
Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífsstílslæknarnir Kjartan Hrafn Loftsson og Tekla Hrund Karlsdóttir lækna meðal annars yfirþyngd og þreytu og orkuleysi. Vala Matt hitti þau í Íslandi í dag í síðustu viku. 20.1.2025 13:33
Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Í Heimsókn á Stöð 2 í gær leit Sindri Sindra við á Álftanesinu hjá Völu Erlingsdóttur. 16.1.2025 14:04
Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð Umræða um skólamál hefur verið gríðarlega mikil á undanförnum misserum. Sitt sýnist hverjum í þessum málum en allir sammála um að kennarastarfið sé gríðarlega mikilvægt. 16.1.2025 11:44