Enskir stuðningsmenn sungu til tvífara Southgate Eins og margir sáu eru Englendingar komnir í úrslit á Evrópumótinu í Þýskalandi. Liðið vann Holland 2-1 í undanúrslitum á Westfalen vellinum í Dortmund í gærkvöldi, 2-1. 11.7.2024 11:31
„Ég hef engan áhuga á því að vera á bekknum“ Margt bendir til þess að Valsmenn verði með tvo frábæra markverði í sínum herbúðum næstu mánuði. En aðeins einn þeirra getur verið inn á vellinum í einu. 11.7.2024 08:01
Selma Sól hættir með Nürnberg: „Kemur í ljós á næstu dögum hvert ég fer“ „Þessi leikur leggst vel í okkur. Við þekkjum þær ágætlega og búnar að spila svolítið oft við þær síðastliðið árið. Við erum bara spenntar fyrir föstudeginum,“ segir landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvellinum í dag. 10.7.2024 20:30
Sturluðust allir úr gleði þegar myndband náðist af Ágústi fara holu í höggi „Þetta var hreinlega mögnuð tilfinning, ég verð að viðurkenna það. Þetta sló mann alveg og það var lítið sagt í golfbílnum eftir þessa holu, það er smá spennufall sem fylgir þessu,“ segir kylfingurinn Ágúst Freyr Hallsson sem náði því merkilega afreki að fara holu í höggi seint á síðasta ári á 17. holunni á Campoamor á Spáni. 10.7.2024 08:32
„Stund sannleikans að renna upp“ Næstu vikurnar verða strembnar hjá Víkingum en liðið leikur bæði í Evrópukeppni, Bestudeildinni og framundan er bikarúrslitaleikur í ágúst. 9.7.2024 11:01
Tók langbesta tilboðinu Guðmundur Þórarinsson hefur samið við lið í Armeníu. Hann segir að á lokametrum ferilsins skipta peningar að sjálfsögðu máli. 9.7.2024 10:01
Guðmundur mættur í armenska boltann Landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson hefur gert eins árs samning við armenska félagið FC Noah með möguleika á eins árs framlengingu. 8.7.2024 14:37
„Fannst ég ekki bæta mig nægilega mikið á þessum tveimur árum“ Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta leikur með pólsku meisturunum á næsta tímabili. Hann segist hafa viljað komast aftur í umhverfi þar sem unnið er með markmannsþjálfara alla daga. 5.7.2024 08:02
„Geri mér alveg grein fyrir því að þetta sé á einhvern hátt umdeilt“ Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. Hann segir að ekki ættu að koma upp hagsmunaárekstrar. 2.7.2024 10:01
Albatross bræður Kylfingurinn Jökull Þorri Sverrisson gerði sér lítið fyrir og fór 13. holuna á Hlíðavelli á tveimur höggum í gærkvöldi eða það sem golfarar þekkja sem albatross. 27.6.2024 12:00