Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Opið sam­band fer úr­skeiðis

Undanfarin ár hefur umræðan um opin sambönd orðið meira áberandi og fjöldi fólks stigið fram og tjáð sig um þá reynslu sína.

Hrafn frá KR í Stjörnuna

Stjarnan hefur náð samkomulagi við Hrafn Guðmundsson og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Njarð­vík á að stefna á þann stóra

Njarðvík vann frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn 106-104 í Bónus-deild karla á fimmtudagskvöldið. Það sem gerir sigur Njarðvíkinga sérstaklega góðan er að þeir Khalil Shabazz og Dwayne Lautier voru báðir fjarverandi. Leikmenn sem teljast báðir með þeim betri í deildinni.

Sagði barni að halda kjafti

Í fyrsta þættinum af Draumahöllinni fór Steindi mikinn í einu atriði þegar hans karakter, Guðmar, fékk aldrei að komast að við matarboðið.

De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka

Bandaríkjamaðurinn De'Sean Parsons mun leik með Haukum í Bónusdeild karla eftir áramót. Á dögunum lét félagið þá Tyson Jolly og Steeve Ho You Fat fara frá liðinu.

Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk

Þættirnir Draumahöllin hófu göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember. Um er að ræða sex þátta seríu úr smiðju Sögu Garðarsdóttur, Steinþórs Hróars Steinþórssonar, Steinda Jr. og Magnúsar Leifssonar, sem jafnframt leikstýrir þáttunum.

Límdi fyrir munninn á öllum við borðið

Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu heldur betur skemmtilegir gestir. Þeir fimm sem fengu að spreyta sig í þættinum voru, Ása Ninna, bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson, Pétur Jóhann og Katla Þorgeirsdóttir.

Sjá meira