Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tómas Lemarquis býr stundum í rútu

Stórleikarinn Tómas Lemarquis býr í gamalli rútu á ferðum sínum um landið og hann er að innrétta hana milli þess sem hann flýgur til Hollywood eða Evrópu til að leika í heimsþekktum bíómyndum eða sjónvarpsseríum.

Sló í brýnu milli Magneu og Birgittu

Raunveruleikaþættirnir LXS eru á dagskrá á Stöð 2 á miðvikudagskvöldum en þar er fylgst með lífi þeirra Birgittu Líf, Ástrós Trausta, Magneu Björgu, Sunnevu Einars og Ínu Maríu.

Missti tvö og hálft kíló á átta vikum

Fræðslu- og skemmtiþættirnir Gerum betur með Gurrý hófu göngu sína á Stöð 2 fyrir átta vikum. Síðasti þátturinn í þáttaröðinni var á mánudagskvöldið og þá var farið yfir hvaða árangri fólk náði í ferlinu.

Tekjuhæsti listamaður landsins réði úrslitunum

Í Kviss á laugardagskvöldið mættust tvö hörkulið. Annars vegar Leiknir og ÍA en í liðið Breiðhyltinga voru þau Dóra Jóhannsdóttir, leikkona og leikstjóri og fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason.

Glódís einn besti leikmaður heims í dag

Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það jafnist ekkert á við það að mæta Þjóðverjum í landsleik. Ísland leikur einmitt gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni ytra á morgun.

Sjá meira