Sunnudagslægð í kortunum Fólk á vestanverðu landinu ætti að búa sig undir stöku skúrir í dag. 28.8.2020 06:49
Ísland sleppur við rauða listann Bresk stjórnvöld ákváðu í gær að setja þrjú ný lönd á hinn svonefnda rauða lista, sem kveður á um að ferðamenn sem þaðan koma til Bretlands þurfi að sæta 14 daga sóttkví. 28.8.2020 06:38
Segja fanga hafa ráðist á R. Kelly Tónlistarmaðurinn R. Kelly, sem á yfir höfði sér lífstíðardóm vegna ótal ásakana um kynferðisbrot, er sagður hafa orðið fyrir árás samfanga síns á þriðjudag. 28.8.2020 06:28
Beittu lögreglutökum á fimmtán ára stúlku Lögreglan segist hafa beitt 15 ára stúlku valdi í Breiðholti í gærkvöld. 28.8.2020 06:15
Vara við neyslu á orkustykkjum úr Costco Öll þau sem keypt hafa umrædd orkustykki frá 1. mars eru beðin um að hafa varann á og skila þeim til Costco í Kauptúni. 27.8.2020 10:43
Rafrettuvefsíður fullar af ólöglegum varningi Á sjöunda hundrað ólöglegra rafretta og fylgihluta mátti finna í íslenskum vefverslunum. 27.8.2020 10:08
Bein útsending: Þingstubburinn hefst Alþingi kemur aftur saman í dag eftir sumarleyfi 27.8.2020 09:44
Hærri atvinnuleysisbætur dragi úr eftirspurn í störf Seðlabankastjóri tekur í sama streng og fjármálaráðherra og Samtök atvinnulífsins í umræðunni um hækkun atvinnuleysisbóta. 27.8.2020 09:07
Telja tengsl milli offitu og alvarlegra afleiðinga veirunnar Offeitir eru 113 prósent líklegra til að þurfa spítalainnlögn vegna kórónuveirunnar. 27.8.2020 08:27
Gætu fengið 40 milljónir króna fyrir kórónu Biggie Einn af þekktari hip-hop fylgihlutum sögunnar verður boðinn upp hjá Sotheby's um miðjan næsta mánuð 27.8.2020 07:37