Hryðjuverkamaðurinn í Christchurch hlaut lífstíðardóm Brenton Tarrant, sem játaði að hafa myrt 51 í tveimur skotárásum í Christchurch á Nýja-Sjálandi í mars í fyrra, var dæmdur í lífstíðarfangelsi í morgun, án reynslulausnar 27.8.2020 07:03
Óhefðbundinn þingstubbur hefst í dag Alþingi kemur aftur saman klukkan 10:30 í dag eftir sumarfrí. 27.8.2020 06:47
Kerecis tryggt sér þrjá milljarða Lækningavörufyrirtækið Kercis segist hafa tryggt sér 3 milljarða króna lánsfjármögnun. 27.8.2020 06:23
Næstum 40 litlir skjálftar frá miðnætti Rólegt hefur verið á skjálftasvæðinu í námunda við Grindavík þar sem hrina stendur yfir. 27.8.2020 06:14
Fimmfalt fleiri í farsóttarhúsunum í þessari bylgju Um 250 manns hafa dvalið í hinum svokölluðu farsóttarhúsum í þessari bylgju faraldursins, en alls hírðust 50 þar í gegnum þá fyrstu. 27.8.2020 06:05
Sex greindust með veiruna Sex einstaklingar greindust með kórónuveiruna innanlands í gær 26.8.2020 11:02
Þetta eru molarnir fjórir sem Nói Siríus fórnar Fjórir þekktir molar munu víkja úr Nóa konfektinu fyrir fjórum nýjum molum. 26.8.2020 10:40
Bein útsending: Rökstyðja óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinn um að halda stýrivöxtum óbreyttum á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. 26.8.2020 09:47
Sáu ekki verðið í gleraugnaverslunum Viðunandi verðmerkingar og upplýsingar á vefsíðu vantaði hjá meirihluta þeirra gleraugnaversluna sem Neytendastofa segist hafa kannað á dögunum. 26.8.2020 09:08
Leita á Vog eftir að hafa drukkið spritt Yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi segist merkja aukna áfengisneyslu í kórónuveirufaraldrinum. 26.8.2020 08:34