Fáir telja að hryðjuverk verði framin á Íslandi Um átta prósent Íslendinga á aldrinum 18-75 telja að hryðjuverk verði framin á Íslandi. 27.3.2017 13:31
Lögreglumaðurinn sakaður um að hafa skellt höfði fangans í gólfið Sakaður um að hafa farið offari og ekki gætt lögmætra aðferða þegar hann hugðist flytja fanga úr fangageymslu. 27.3.2017 11:42
Styrking krónunnar meginástæða samdráttar hjá HB Granda Forstjóri HB Granda mun funda með verkalýðsforingja í dag. 27.3.2017 10:57
HB Grandi dregur úr landvinnslu: „Staðfestir þann ótta sem maður hefur haft“ HB Grandi mun draga verulega úr eða hætta kaupum botnfisks á fiskmarkaði, því útlit er fyrir tap af landvinnslu botnfisks og hafa rekstrarhorfur ekki verið lakari í áratugi. 27.3.2017 10:24
Ekki ólíklegt að einhverjir greinist með mislinga á næstunni Um 200 manns voru í samskiptum við níu mánaða barn sem greindist með mislinga. 24.3.2017 16:43
Nauðgaði 17 ára samstarfskonu sinni á árshátíð vinnunnar Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 26 ára karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað samstarfskonu sinni á árshátíð í janúar 2015. 24.3.2017 16:01
1200 milljónir til viðbótar í vegamál Ríkisstjórnin ákvað að auka fjármagn í samgöngumál. 24.3.2017 15:12
Fjármálaeftirlitið mun meta hæfi nýrra eigenda í Arion Fjármálaeftirlitið hefur hafið undirbúning að mati á hvort nýir eigendur í Arion banka séu hæfir. 24.3.2017 13:58
Skora á Sigríði að stöðva flutning hælisleitenda til Grikklands og Ítalíu Átta þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa skorað á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra að stöðva tafarlaust allar endursendingar umsækjenda um alþjóðlega vernd til Ítalíu og Grikklands. 23.3.2017 16:56
„Verður ansi hvasst í kvöld“ Fram til laugardags er útlit fyrir að lengst af verði hvassviðri eða stormur á landinu. Skiptist á sunnanátt með rigningu og hlýindum annars vegar og hins vegar svalari suðvestanátt með éljum eða skúrum. 23.3.2017 16:10