Viðbúnaðarstig aukið: Töluverðar líkur á að fuglaflensan berist til landsins Taldar eru töluverðar líkur á að afbrigði fuglaflensuveirunnar sem nú geisar í Evrópu berist hingað til lands og að alifuglar smitist af veirunni. 23.3.2017 15:04
Ekki hægt að staðfesta landnám skógarmítils þrátt fyrir að tilfellum hafi fjölgað Hins vegar er búið að staðfesta að skógarmítillinn getur lifað af íslenska vetur. 23.3.2017 13:45
Vinur segir Spánverjann hafa viðurkennt kynferðisbrot Maðurinn grunaður um kynferðisbrot gegn þremur konum. 22.3.2017 16:35
Ríkið setji hömlur á hækkun leiguverðs og reki eigin leigufélög "Það verður að teljast nokkuð aumt hvað okkur hefur lítið miðað í rétta átt í þessum málum,“ segir Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata. 22.3.2017 15:54
Lögregla vill ná tali af þessum manni Vegna atviks sem átti sér stað rétt austan við skemmtistaðinn Tivoli bar í Hafnarstræti í Reykjavík. 22.3.2017 15:00
Bóndi á Suðurlandi sektaður vegna aðbúnaðar nautgripa og sauðfjár Matvælastofnun hefur lagt dagsektir á bónda á Suðurlandi vegna aðbúnaðar nautgripa og sauðfjár á bænum. 22.3.2017 14:54
Sóttvarnalæknir segir enga ástæðu til að flýta bólusetningu Ekki ráðlagt að bólusetja börn yngri en níu mánaða við mislingum þar sem litlar líkur eru á að bóluefnið virki hjá svo ungum börnum. 22.3.2017 14:07
Sá skýið fyrir aftan sig og snjóinn þyrlast upp „Við tókum ranga ákvörðun,“ segir Rúnar Óli Karlsson sem var í hópi fjögurra manna sem sluppu með skrekkinn í snjóflóði í gær. 22.3.2017 13:00